First Lego League 2019-2020

First Lego League 2019-2020
Ţrautabrautin í ár

Nemendur Brúarásskóla taka ţátt í First Lego League 2019-2020 um nćstu helgi. Á fimmtudaginn fara nemendur í 6.-8.bekk ásamt nemendum úr Egilsstađaskóla til Reykjavíkur til ađ taka ţátt í keppninni sem fer fram ár hvert í háskólabíói. Keppnin er á vegum Háskóla Íslands. Keppendur eru á aldrinum 10-16 ára. Í hverju liđi eru hámark 10 börn og a.m.k. einn fullorđinn leiđbeinandi. Öll liđ fá senda ţrautabraut í upphafi skólaárs til ađ undirbúa sig ţar sem unniđ er međ nýtt viđfangsefni á hverju ári.
Keppt er í fjórum atriđum: Forritun, rannsóknarvinnu, básakynningu og vélmennakappleik.

Ţemađ í keppninni í ár er:  BORGARHÖNNUN (e. city shaper)

Viđ óskum nemendum og Nataliu góđs gengis um helgina! 


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir