Einstaklingsmiđađ nám

Međ einstaklingsmiđun er brugđist viđ ţörfum hvers nemanda. Ţćr eru ólíkar og í einstaklingsmiđuđu námi metur kennari hvers nemandi ţarfnast og hvort viđkomandi fái nám viđ hćfi. Athyglinni er beint ađ ţví hvort nemandinn ţurfi ađ ţjálfa hćfni međ meiri hóp- eđa samvinnu, hvort hann ţurfi sérstuđning á einhverju sviđi o.fl. Ţegar ţörfin hefur veriđ greind er lögđ áhersla á ađ viđkomandi fái viđfangsefni viđ hćfi.

Nemendur lćra ekki allir ţađ sama á sama tíma heldur fást ţeir viđ ólík viđfangsefni eđa nálgast sama viđfangsefniđ á ólíkan hátt. Hver og einn vinnur á eigin hrađa, einstaklingslega, í paravinnu eđa hópvinnu. Talsverđ áhersla er lögđ á ábyrgđ nemenda á eigin námi, ađ virkja áhuga ţeirra og ađ ţeir séu virkir ţátttakendur. Vegna ţess hve nálgunin í einstaklingsmiđuđu námi er fjölbreytt og viđfangsefnin oft ólík er mikilvćgt ađ allar skráningar á framförum og verkefnum nemenda séu nákvćmar.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson