Reglur vegna slysa og áfalla

Slys í skóla

Starfsmanni skólans sem kemur ađ slösuđu barni ber ađ meta alvarleika slyssins, gera umsjónarkennara og/eđa foreldrum viđvart. Í öllum tilfellum skal láta skólastjóra vita. Ţvínćst skal metiđ hvort kalla skuli til sjúkrabíl, fara međ barniđ á heilsugćslustöđ eđa láta sćkja barniđ. Ef fara ţarf međ barn á heilsugćslustöđina skal starfsmađur skólans fylgja barninu og annast ţađ uns ţađ er komiđ í umsjón foreldra eđa forráđamanna.

Tognun:  Kćla strax í 10-15 mínútur og vefja ţétt međ teygjubindi. Ef tognun er alvarleg ber ađ hafa samband viđ lćkni.

Beinbrot:  Koma viđkomandi undir lćknishendur sem fyrst og hlúa vel ađ ţeim slasađa. Ef um opiđ beinbrot er ađ rćđa skal kalla til sjúkrabíl og víkja ekki frá ţeim slasađa ţar til sjúkrabíllinn kemur.

Bruni:  Stöđug kćling (ekki of kalt vatn). Koma viđkomandi undir lćknishendur.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson