Fundargerðir

3.mars 2015

Allir mættir. Sagt frá því að búið er að senda Grænfánaskýrsluna. Hún lítlillega kynnt. Spjallað um að setja "umhverfisheilræði" mánaðarlega inn á nýju heimasíðuna. Ákveðið var að byrja að hvetja fólf til þess að hætta að nota plastpoka þegar það verslar og nota frekar fjölnotapoka. -Heiðrún kom með hugmynd um að fá leikskólann í heimsókn til elsta stigs og þau myndu leika sér/hreyfa sig saman. -Fræðast um Grænland og byggja "kubbasnjóhús". -Hætta að kaupa einnota bleyjur á leikskólann. -Fá að prófa bogfimi í skólanum. -Hafa útibíó og popp. -Væri gaman að hita okkur kakó eða te úti í skíðaferðinni.
Lesa meira

Fundargerð 29. október

Allir mættir. Kynnt fyrir þeim sú ákvörðun að sækja um grænfánann fyrir vorið en ekki áramótin. Þeim leist vel á það. Nú styttist í að vatnsbrúsarnir komi í hús og ætlum við að láta nemendur "skreyta" brúsana með staðreyndum tengda vatni, sem þau þurfa að afla sér upplýsinga um.
Lesa meira

Fundargerð 12. september

Allir mættir. Kynnt fyrir þeim sú ákvörðun að sækja um grænfánann fyrir vorið en ekki áramótin. Þeim leist vel á það. Nú styttist í að vatnsbrúsarnir komi í hús og ætlum við að láta nemendur "skreyta" brúsana með staðreyndum tengda vatni, sem þau þurfa að afla sér upplýsinga um.
Lesa meira