Fundargerđir

3.mars 2015

Allir mćttir. Sagt frá ţví ađ búiđ er ađ senda Grćnfánaskýrsluna. Hún lítlillega kynnt. Spjallađ um ađ setja "umhverfisheilrćđi" mánađarlega inn á nýju heimasíđuna. Ákveđiđ var ađ byrja ađ hvetja fólf til ţess ađ hćtta ađ nota plastpoka ţegar ţađ verslar og nota frekar fjölnotapoka. -Heiđrún kom međ hugmynd um ađ fá leikskólann í heimsókn til elsta stigs og ţau myndu leika sér/hreyfa sig saman. -Frćđast um Grćnland og byggja "kubbasnjóhús". -Hćtta ađ kaupa einnota bleyjur á leikskólann. -Fá ađ prófa bogfimi í skólanum. -Hafa útibíó og popp. -Vćri gaman ađ hita okkur kakó eđa te úti í skíđaferđinni.
Lesa meira

Fundargerđ 29. október

Allir mćttir. Kynnt fyrir ţeim sú ákvörđun ađ sćkja um grćnfánann fyrir voriđ en ekki áramótin. Ţeim leist vel á ţađ. Nú styttist í ađ vatnsbrúsarnir komi í hús og ćtlum viđ ađ láta nemendur "skreyta" brúsana međ stađreyndum tengda vatni, sem ţau ţurfa ađ afla sér upplýsinga um.
Lesa meira

Fundargerđ 12. september

Allir mćttir. Kynnt fyrir ţeim sú ákvörđun ađ sćkja um grćnfánann fyrir voriđ en ekki áramótin. Ţeim leist vel á ţađ. Nú styttist í ađ vatnsbrúsarnir komi í hús og ćtlum viđ ađ láta nemendur "skreyta" brúsana međ stađreyndum tengda vatni, sem ţau ţurfa ađ afla sér upplýsinga um.
Lesa meira

Fundargerđ 10. apríl 2014

Lesa meira

Fundargerđ 13. mars 2014

Lesa meira

Fundargerđ 2. desember 2013

Lesa meira

Fundargerđ 7. október 2013

Lesa meira

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson