Viđ stefnum stöđugt ađ ţví ađ bćta okkur og bćta viđ okkur alls kyns nýrri ţekkingu og siđum, auk ţess sem eldri frćđi eru í hávegum höfđ. Í ţví skyni tökum viđ ţátt í alls kyns verkefnum sem miđa ađ ţví ađ bćta skólabrag, hafa jákvćđ áhrif á umhverfiđ og efla heilbrigđi nemenda svo eitthvađ sé nefnt. Hér má nálgast upplýsingar um nokkur verkefni sem eru í gangi hjá okkur núna.