Verkefni á vegum skólans

Við stefnum stöðugt að því að bæta okkur og bæta við okkur alls kyns nýrri þekkingu og siðum, auk þess sem eldri fræði eru í hávegum höfð. Í því skyni tökum við þátt í alls kyns verkefnum sem miða að því að bæta skólabrag, hafa jákvæð áhrif á umhverfið og efla heilbrigði nemenda svo eitthvað sé nefnt. Hér má nálgast upplýsingar um nokkur verkefni sem eru í gangi hjá okkur núna.