Félagsstarf og viðburðir

Í skólanum er rík hefð fyrir alls kyns hátíðum og uppákomum. Við erum dugleg að brjóta upp skólastarfið með skemmtilegheitum á borð við græna daginn, skrýtna hárdaginn, sparifatadaginn auk margs annars.