Ţjónusta viđ nemendur

Alltaf má hafa beint samband viđ skólann til ađ fá ráđleggingar og hjálp, hvort sem hćgt er ađ leysa úr málum innan skólans eđa vísa til annarra úrrćđa, sem starfsfólk skólans ađstođar ţá viđ.

Skólinn á gott samstarf viđ Skólaskrifstofu Austurlands, ţađan kemur skólasálfrćđingur og ađstođar í ýmsum málum. 

Ásta María Hjaltadóttir, sérkennari, kemur frá Fellaskóla einu sinni í viku.

Védís Klara Ţórđardóttir, hjúkrunarfrćđingur, kemur frá Egilsstöđum hálfsmánađarlega.

Í skólanum er starfandi nemendaverndarráđ sem vinnur međ Félagsţjónustu Fljótsdalshérađs ađ málum sem snerta velferđ nemenda.

Á Egilsstöđum er starfandi Eyrún Björk Einarsdóttir talmeinafrćđingur sem hćgt er ađ vísa til ţeim börnum sem eiga viđ talerfiđleika ađ stríđa.

Skólinn hefur líka átt gott samstarf viđ barnasjúkraţjálfarann Lonneke van Gastel sem rekur heilsufyrirtćkiđ Heilsuleiđir á Egilsstöđum. 

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson