Áfallaáćtlun

Áfallahjálp
Ţegar áfall ber ađ, er mjög mikilvćgt ađ brugđist sé rétt viđ og viđeigandi ráđstafanir gerđar til ađ bćta líđan ţolanda/ţolenda, ađstandenda og vina. Áföll geta veriđ andlát nákomins ćttingja eđa vinar, skilnađur foreldra, alvarleg veikindi ađstandenda eđa nemanda, slys í umhverfinu eđa fleira sem getur valdiđ áfalli hjá nemanda.

Áfallaáćtlun - viđ áfall nemanda eđa starfsmanns
Skólastjóri fćr stađfestingu á áfalli hjá foreldrum eđa ađstandendum viđkomandi nemanda.
Skólastjóri tilkynnir umsjónarkennara og öđrum kennurum barnsins.
Umsjónarkennari og skólastjóri heimsćkja viđkomandi nemanda og fćra honum kveđju frá skólanum t.d. blóm eđa samúđarkveđju. Ţetta á einnig viđ ef áfall (dauđsfall, alvarleg veikindi) á sér stađ í sumarfríi skólans.
Umsjónarkennari undirbýr vel tilkynningu til bekkjarins. Mikilvćgt ađ skólahald fari ekki úr skorđum.
Endurkoma nemanda í skólann undirbúin í samráđi viđ forráđamenn.
Umsjónarkennari rćđir viđ bekkinn fyrir komu barnsins og undirbýr komu ţess í skólann aftur.
Ávallt skal gćta ţess ađ hafa samráđ viđ ćttingja um ađgerđir skólans.

Viđbrögđ viđ andláti nemanda
Í flestum tilvikum deyr nemandi af slysförum. Áfalliđ er ţá skyndilegt og oft stuttur tími til undirbúnings. Skólinn verđur ţví ađ tilkynna nemendum andlátiđ. Best vćri ef umsjónarkennari, eđa sá, sem ţekkir hópinn best, tilkynnir andlátiđ og verđi međ börnunum í hlutverki sálusorgarans.

*   Allt starfsfólk skólans ţarf ađ fá vitneskju um andlátiđ sem fyrst. Skólinn afli sér fyllri upplýsinga frá fyrstu hendi um atburđinn svo ađ ţćr liggi skýrar fyrir. Haft samband viđ viđkomandi sóknarprest.

*   Umsjónarkennari og skólastjóri heimsćkja foreldra barnsins, sinna bekkjarsystkinum ţess og öđrum nemendum skólans. Höfđ samverustund á sal og/eđa hver bekkur fyrir sig.

*   Koma fyrir borđi á hentugum stađ í skólanum međ mynd af hinum/hinni látna/u og nafni, skreytt međ blómum og látiđ loga á kerti. Flaggađ í hálfa stöng.

*   Minningu hins/hinnar látna/u sýnd tilhlýđileg virđing.

*   Bekkurinn getur safnađ fyrir blómvendi og samiđ sameiginlegt samúđarbréf og afhent foreldrum. Síđar geta ţau tekiđ saman minningarbrot um hiđ látna skólasystkini og afhent foreldrunum. Teiknađ myndir, plantađ tré á skólalóđinni eđa sett eitthvađ til minningar um hinn/hina látna/u í skólastofuna.

*   Jarđarförin. Ákveđa hverjir mćta fyrir hönd skólans - hvernig hluttekning er sýnd og hver/hverjir skrifa minningargrein fyrir hönd skólans.

Unniđ međ bekk eđa alla nemendur skólans eins lengi og ţörf ţykir. Ávallt skal gćta ţess ađ hafa samráđ viđ ćttingja um ađgerđir skólans.

Í skólanum skal vera til taks:

Uppkast ađ bréfi til ađ senda heim međ nemendum.
Safn af lestrarefni um sorg og sorgarviđbrögđ barna. 

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson