Fréttir

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn er vinsćll og allir duglegir ađ finna bleiku fötin sín í tilefni dagsins. Viđ njótum dagsins saman og vekjum um leiđ athygli á átaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Lesa meira
Ross Poldark mćttur á svćđiđ

Ross Poldark mćttur á svćđiđ

Viđ fengum nýjan hana ađ gjöf frá Hallormsstađ. Haninn fékk nafniđ Ross Poldark og varđ líf og fjör í Dýrahúsinu ţegar hann mćtti á svćđiđ.
Lesa meira
Kósy- gćludýradagurinn!

Kósy- gćludýradagurinn!

Lesa meira
Forritunarval

Forritunarval

Lesa meira
Brúarverkefni um jarđveginn hjá 1. - 5. bekk.

Brúarverkefni um jarđveginn hjá 1. - 5. bekk.

Nemendur í 1. – 5. bekk kynntu fyrsta Brúarverkefni haustsins sem fjallađi um jarđveginn. Ţau unnu verkefni um mikilvćgi ánamađka fyrir jarđveginn og gerđu ýmsar mćlingar og fleiri skemmtileg og fróđleg verkefni tengd jarđveginum.
Lesa meira
Haustferđ

Haustferđ

Lesa meira

Foreldradagur og skólabyrjun

Lesa meira

Skólaslit 2017

Lesa meira
Vorferđin okkar 2017

Vorferđin okkar 2017

Í vorferđinni var stefnan tekin upp í Fljótsdal til ađ skođa Óbyggđasetur sem er ćvintýri líkast og mjög skemmtilegt ađ upplifa og finna sterkt fyrir gömlum tíma í óbyggđum landsins. Eftir leiđsögn um safniđ var grillađ og leikiđ sér, skođuđum gamlan kláf sem er stutt frá bćnum og kemst mađur međ honum yfir Jökulsá á Fljótsdal. Á leiđinni heim var stoppađ í Atlavík fyrir nesti og ađ njóta skógarins.
Lesa meira
Vortónleikar Tónlistaskólans 2017

Vortónleikar Tónlistaskólans 2017

Vortónleikar Tónlistaskólans voru haldnir 5. maí. Tónleikarnir voru mjög vel heppnađir ţ.s. fram komu allir nemendur skólans bćđi í samspili og í einleik á hin ýmsu hljóđfćri. Verkefnin ţeirra voru flest ný og nokkur lög spiluđ frá árshátíđinni okkar, einnig var flutt frumsamiđ lag sem Guđrún Katrín í 2. bekk samdi og söng sjálf viđ undirspil Jóns Arngríms. Veittar voru viđurkenningar fyrir ţátttöku í Nótunni sem er uppskeruhátíđ tónlistarskólanna á öllu landinu, ţau sem tóku ţátt í forkeppninni fyrir norđur og austurland voru Ásgeir Máni Ragnarsson, Pálmar Lárusson Snćdal, Mekkín Ann Bjarkadóttir, Heiđa Rós Björnsdóttir og Hólmar Logi Ragnarsson, flott og efnilegt tónlistafólk sem stundar tónlistanámiđ af miklum dugnađi. Takk fyrir góđa tónleika. Myndir frá tónleikunum eru hér
Lesa meira

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson