Fréttir

Jól í skókassa

Það voru glaðir nemendur sem sendu jólagjafir í skókassa af stað í ferðalag til Úkraínu til að gleðja börn á ýmsum aldri. Þau tóku þátt í verkefni sem kallast jól í skókassa og felst í því að safna gagnlegum gjöfum í skókassa til að gleðja önnur börn sem búa við fátækt eða aðra erfiðleika.
Lesa meira

Gæludýradagurinn

Í dag var uppáhaldsdagurinn okkar allra, gæludýradagurinn. Það komu alls konar unaðsdýr í heimsókn. allt frá fuglum til geita!
Lesa meira

Kartöfludagurinn

Síðasta fimmtudag tókum við upp kartöflur og grænmeti í sólskini. Uppskeran var góð. Nemendum gafst kostur á að taka með sér kartöflur heim.
Lesa meira