Tónlistarskóli Norđur-Hérađs

Tónlistarskólinn er kominn međ Facebook-síđu sem hćgt er ađ sjá hér.

Ýmis myndbönd frá tónlistarstarfi í Brúarási:

Stúlknasveitin 0% englar tók ţetta lag upp áđur en haldiđ var í LEGO-keppni á Spáni.

Tónlistarsköpun á yngsta stigi.

Upptaka frá Samfellu, söngkeppni grunnskóla á Fljótsdalshérađi haustiđ 2014.

Lára Boyce söng lagiđ Bróđurást í Samfellukeppninni.

Og svo kepptu hljómsveitin Algebra (Lára, Hólmar, Dvalinn, Styrmir) og Sigurjón í Samaust á Norđfirđi ţar sem tekiđ var upp ţetta glćsilega (les. misheppnađa og endasleppa) myndband hér.

Jólatónleikar í Valaskjálf, Sigurjón og Lára syngja Fairytale of New York.

 

 

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson