Fréttir & tilkynningar

11.10.2024

Naggrísirnir í Brúarási

Naggrísirnir fengu mjólk úr mjólkurdufti fyrstu daga. Þeim var gefið með dropateljara fyrstu dagana en við tók að gefa þeim með pínulítilli sprautu. Þegar þeir voru orðnir 5 daga gamlir töldum við að þeir væru komnir yfir erfiðasta hjallann......
04.10.2024

Fjör í dýrahúsinu

Miðvikudaginn 2. október fæddust 4 naggrísaungar. Móðir þeirra er New York....
01.10.2024

Nemendaráð

Í síðustu viku buðu nemendur í 7.-10. bekk sig fram í nemendaráð. Dregin voru út nöfn frambjóðenda í nemendaráð. Eftirtaldir nemendur eru í nemendaráði skólaveturinn 2024-2025: