Forsíđa

Breytingar á skólastarfi nćstu tvćr vikurnar

Lesa meira

Allt skólahald á Brúarási fellur niđur mánudaginn 2. nóv

Á föstudaginn síđastliđinn var ţađ ákveđiđ ađ skólahald í grunnskólum í Múlaţingi félli niđur á mánudaginn. Ástćđan fyrir ţessum starfsdegi er ađ skipuleggja ţarf skólastarf nćstu vikur međ tilliti til hertra reglna um sóttvarnir í skólum. Leikskólinn á Brúarási fellur niđur á mánudaginn ennfremur af ţessum orsökum. Vonandi verđur hćgt ađ taka ákvörđun á morgun út frá ţeirri reglugerđ sem er enn í smíđum hvernig skólastarfi verđur háttađ á nćstunni í Brúarási.
Lesa meira

Starfsdagur, frammistöđumat og foreldraviđtöl í byrjun nćstu viku

Nćstkomandi mánudag ţann 26. okt. verđur starfsdagur í Brúarásskóla. Daginn eftir verđur leikskólinn aftur opinn eins og venjulega en í grunnskólanum verđa foreldraviđtöl. Međ hliđsjón af ströngum sóttvarnarkröfum höfum viđ ákveđiđ ađ notfćra okkur tćknina og hafa viđtölin í gegnum síma í ţetta skipti og vonum viđ ađ foreldrar sýni ţví skilning. Foreldrar geta nú ţegar bókađ símatíma hjá umsjónarkennara barns síns í gegnum Mentor og um ađ gera ađ velja sem fyrst ţann tíma sem ykkur hentar best. Búiđ er ađ opna fyrir frammistöđumatiđ inná Mentor og viljum viđ biđja foreldra ađ fylla ţađ út međ börnum sínum fyrir ţriđjudag.
Lesa meira

Nýr matseđill fyrir september og október

Sjá undir Mötuneyti - matseđill
Lesa meira

Skóladagatal ađgengilegt á heimasíđu

Nú er skóladagataliđ fyrir nýhafiđ skólaár 2020-2021 komiđ inná heimasíđuna.
Lesa meira

Foreldradagur í Brúarásskóla

Nćstkomandi föstudag 21. ágúst er á dagskrá í Brúarásskóla árlegur foreldradagur fyrir foreldra barna í 1. -10. bekk. Nánari upplýsingar hér...
Lesa meira

Skólaslit Brúarásskóla veturinn 2019-2020

Skólaslit Brúarásskóla veturinn 2019-2020 verđa miđvikudaginn 3.júní kl. 14:00.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst vegna veđurs, miđvikudaginn 11. mars.

Skólahaldi Brúarásskóla aflýst vegna veđurs, miđvikudaginn 11. mars.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst ţriđjudaginn 10. mars

Skólahaldi Brúarásskóla aflýst vegna veđurs, ţriđjudaginn 10. mars.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 3.mars vegna veđurs

Skólahaldi aflýst 3.mars í Brúarásskóla vegna veđurs
Lesa meira

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson