Allir foreldrar og forráđamenn nemenda í grunn- og leikskólanum eru sjálfkrafa međlimir í foreldrafélagi skólans. Gegnumstreymi félagsmanna er mikiđ, formlegt félagatal ekki til stađar og engin félagsgjöld greidd.
Hlutverk félagsins er margţćtt en helstu áherslur eru ţessar:
- ađ styđja viđ skólastarfiđ og efla tengsl heimila og skóla,
- ađ skapa samstarfsvettvang fyrir foreldra innbyrđis,
- ađ miđla upplýsingum og frćđslu.