Foreldrafélag

Allir foreldrar og forráðamenn nemenda í grunn- og leikskólanum eru sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélagi skólans. Gegnumstreymi félagsmanna er mikið, formlegt félagatal ekki til staðar og engin félagsgjöld greidd.

Hlutverk félagsins er margþætt en helstu áherslur eru þessar:
- að styðja við skólastarfið og efla tengsl heimila og skóla,
- að skapa samstarfsvettvang fyrir foreldra innbyrðis,
- að miðla upplýsingum og fræðslu.

Lög félagsins

Stjórn félagsins 2014-15

Fundargerðir