Mat á skólastarfi

Skólaráð skólans starfar einnig sem matsnefnd. Skólinn leggur fyrir nemenda- foreldra- og starfsmannakannanir í gegnum Skólapúlsinn. Matsnefnd fer yfir niðurstöður og miðað er við að ef um 80 % svara raðast í tveimur vænlegustu svarkostum sé sá þáttur í góðu lagi í skólanum. Ef ekki þarf að bregðast við um og gera um það umbótaáætlun. Niðurstölur síðustu ára sjást hér.