Mat á skólastarfi

Skólaráđ skólans starfar einnig sem matsnefnd. Skólinn leggur fyrir nemenda- foreldra- og starfsmannakannanir í gegnum Skólapúlsinn. Matsnefnd fer yfir niđurstöđur og miđađ er viđ ađ ef um 80 % svara rađast í tveimur vćnlegustu svarkostum sé sá ţáttur í góđu lagi í skólanum. Ef ekki ţarf ađ bregđast viđ um og gera um ţađ umbótaáćtlun. Niđurstölur síđustu ára sjást hér.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson