Trúnađur

Starfsfólk skólans hefur trúnađarskyldur gagnvart:
- foreldrum
- nemendum
- samkennurum/samstarfsfólki
- yfirmanni

Trúnađur gagnvart foreldrum er algjör. Starfsmađur sem öđlast vitneskju um persónulega hagi foreldris er bundinn algjöru ţagnarheiti nema viđkomandi foreldri leyfi annađ til lausnar á tilteknu máli. Annađ á viđ ef um er ađ rćđa tilkynningaskyldar upplýsingar.

Ef nemandi trúir kennara eđa öđrum starfsmanni skólans fyrir máli skal ţađ ekki fara lengra nema í samráđi viđ nemandann, nema annađ sé nauđsynlegt vegna hagsmuna nemandans sjálfs, sbr. tilkynningaskyldu. Mjög mikilvćgt er ađ gagnkvćmt traust og trúnađur ríki á milli nemenda og kennara. Á sama hátt mega kennarar ekki rćđa mál einstakra nemenda annars stađar en ţar sem ţađ á viđ í skólastarfinu. Á kennarastofunni verđa starfsmenn ađ gćta sín í umrćđum um einstaka nemendur.

Trúnađur gagnvart samstarfsmönnum felst m.a. í ţví ađ umrćđur um starfstengd málefni milli kennara og starfsmanna eru einkamál. Ekki er heimilt ađ bera á torg viđhorf, skođanir, starfsađferđir eđa vinnubrögđ samstarfsmanna. Starfsađferđir eru rćddar innan veggja skólans og ţar viđ látiđ sitja. Einnig mega kennarar ekki rćđa innri mál skólans utan hans.

Trúnađur gagnvart yfirmanni felst m.a. í ţví ađ hlýđa fyrirmćlum yfirmanns, ţagnarskyldu gagnvart yfirmanni og láta vita um ţađ sem er ábótavant. Ekki skal vinna gegn ákvörđun yfirmanns. Sé starfsmađur óánćgđur međ ákvarđanatöku yfirmanns skal hann láta yfirmann vita, einnig ef hann ćtlar ađ taka máliđ upp viđ nćsta yfirmann (frćđslunefnd).

Skólastjóri fer međ trúnađarbrot eins og hans embćtti segir til um, ţ.e. veitir munnlega eđa skriflega áminningu eftir eđli hvers máls.

Međferđ trúnađargagna
Trúnađargögn er snerta einstaka nemendur skólans eru kynnt kennurum og öđrum ţeim sérfrćđingum sem hlut eiga ađ máli. Gögnin eru varđveitt í persónumöppum í lćstri hirslu. Varđveisla trúnađargagna Brúarásskóla er á ábyrgđ skólans og viđkomandi sveitarfélags og fer fram samkvćmt gildandi reglum og lögum.

Upplýsingaskylda sbr. 17. grein barnaverndarlaga
Allir starfsmenn sem verđa varir viđ einhverja ţćtti í fari nemenda sem ćtla mćtti ađ geti skađađ ţá á einhvern hátt eru skyldugir til ađ tilkynna ţađ til skólastjórnenda strax. Hér getur t.d. veriđ um ađ rćđa:

Háskalega leiki.
Reykingar eđa ađra neyslu á vímuefnum.
Grun um ađ nemandi sé beittur ofbeldi.
Grun um ađ nemandi verđi fyrir óćskilegu áreiti.
Almenna vanrćkslu.
Önnur ţau atriđi sem ekki hćfa nemendum.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson