Legóæfing og Rithöfundalestin

Gunnar Helgason kom hingað í hús fimmtudaginn 6. nóvember og kynnti fyrir okkur nýjustu bókina sína. Hann var hér á vegum Rithöfundalestarinnar. Nemendur voru mjög spenntir og ánægðir yfir fjörlegum upplestri hans Gunnars.

Fyrrum um daginn buðu unglingarnar nemendur í 2.-8. bekk að kíkja á nýsköpunarverkefnið og nemendur fengu að sjá hvernig nemendur ætla að leysa þrautirnar í Legókeppninni sem verður á laugardaginn 8. nóvember nk. 

Opnunarhátíð hefst kl. 9:30 laugardaginn 8. nóvember. Lið Brúarásskóla mun hefja keppni eitthvern tímann eftir kl. 10:00.
Nánari upplýsingar um dagskrá og hlekk á streymi má finna hér: Keppnin 2025 – First Lego League Ísland .