Hlutverk starfsmanna

Hlutverk skólastjóra
Skólastjóri Brúarásskóla starfar samkvćmt gildandi lögum og reglugerđum um rekstur grunnskóla. Skólastjóri er forstöđumađur skólans og ber ábyrgđ á allri starfsemi sem ţar fer fram.

Stađgengill skólastjóra
Stađgengill skólastjóra er í fjarveru skólastjóra stjórnandi skólans.

Hlutverk kennara
Er ađ miđla ţekkingu til nemenda og sjá til ţess ađ sérhver nemandi fái viđfangsefni viđ hćfi. Hann annast kennslu og nauđsynlegan undirbúning samkvćmt stundaskrá og sinnir öđrum störfum viđ skólann sem honum eru falin af skólastjóra, enda samrćmist ţau starfssviđi hans.

Hlutverk umsjónarkennara
Hver samkennsluhópur hefur ákveđinn umsjónarkennara. Umsjónarkennari fylgist náiđ međ námi nemenda sinna og ţroska, leiđbeinir ţeim um persónuleg mál og stuđlar ađ ţví ađ efla samstarf skóla og heimila.
Eitt mikilvćgasta hlutverk umsjónarkennara er ađ skapa góđan bekkjaranda. Hann ţarf ađ koma á vissum samskiptareglum og gefa sér tíma til ađ rćđa ýmis málefni er snerta bekkinn sem heild og/eđa einstaklinga sem ţar eru. Einnig ţarf hann ađ rćđa réttindi og skyldur nemenda og kennara.

Allir kennarar skólans ţurfa ađ vera vel vakandi gagnvart eineltismálum og kynna sér stefnu skólans um međferđ slíkra mála.
Nauđsynlegt er ađ umsjónarkennari skrái mikilvćg atriđi sem varđa nemendur eftir eigin upplýsinga- og eftirlitskerfi. Ţar má nefna heimanám, hegđun, mćtingu, samband viđ heimili o.s.frv.

Hlutverk sérkennara
Hlutverk og starf sérkennara er ađ sjá um sérkennslu fyrir nemendur sem ţurfa ađlagađ námsefni og ađ sinna kennslu ráđgjöf ţví tengdu. Sérkennari vinnur ađ einstaklingsáćtlunum fyrir nemendur í samráđi viđ umsjónarkennara og ađra sem ađ málinu koma.

Hlutverk húsvarđar
Umsjón međ viđhaldi húss og búnađar Brúarásskóla. Hann fylgist ennfremur međ ađ húsnćđiđ sé hćfilega hitađ, lýst og loftrćst.

Hlutverk stuđningsfulltrúa
Vinnur eftir áćtlun sem bekkjarkennari hefur útbúiđ í samráđi viđ sérfrćđing, fagstjóra í sérkennslu eđa annan ráđgjafa.
Ađstođar nemendur viđ ađ ná settum markmiđum samkvćmt ađalnámskrá/ einstaklingsnámskrá undir leiđsögn kennara.
Lagar verkefni ađ getu nemanda samkvćmt leiđbeiningu kennara.
Ađstođar nemendur viđ ađ fylgja settum reglum um hegđun, umgengni og vinnubrögđ.

Hlutverk skólaliđa
Skólaliđi tekur ţátt í uppeldisstarfi og öđru sem fram fer innan skólans.
Sér um daglega rćstingu, heldur húsnćđi og lóđ skólans hreinni og snyrtilegri skv. vinnuskipulagi/starfsáćtlun skólans.
Hefur umsjón međ nemendum: í frímínútum úti og inni, á göngum, í búningsklefum og lengdri viđveru og ađstođar nemendur ef međ ţarf, t.d. viđ ađ ganga frá fatnađi sínum.
Ađstođar kennara inni í bekk ef á ţarf ađ halda.
Ađstođar á bókasafni, á skrifstofu skólans, viđ uppröđun og tilfćrslu á húsgögnum, tćkjum o.fl.
Sinnir einnig öđrum ţeim verkefnum sem skólastjóri felur honum innan skólans.

Hlutverk matráđs
Skipuleggur og ber ábyrgđ á starfinu í eldhúsinu.
Skipuleggur matseđil skólans og framreiđir hollan og góđan mat fyrir leik- og grunnskóla, morgunhressingu og hádegismat alla virka daga og síđdegiskaffi ţrisvar í viku.
Annast innkaup á matvörum, áhöldum og tćkjum.
Viđheldur hreinu og heilsusamlegu eldhúsi og matsal.
Sér um kaffimeđlćti á fundum/námskeiđum á vegum leik- og grunnskóla.

Hlutverk ađstođarfólks í eldhúsi
Framreiđir hollan og góđan mat.
Viđheldur hreinu og heilsusamlegu eldhúsi og matsal.
Sér um kaffimeđlćti á fundum/námskeiđum á vegum stofnananna.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson