Fréttir

Hópmynd úr haustferðinni til Breiðavíkur

Nú þegar haustferðin er að baki er gaman að geta deilt með ykkur skemmtilegri mynd sem tekin var af öllum hópnum sem gekk saman til Breiðavíkur þriðjudaginn 6. september síðastliðinn í bíðskaparveðri. Myndina tók Ágúst Bragi Daðason.
Lesa meira