14.03.2024
Árshátíð Brúarásskóla verður 15. mars nk. Húsið opnar kl. 16:00 og þar ....
Lesa meira
11.03.2024
Nemendur í Brúarásskóli hafa hringt í fyrirtæki til að óska eftir tombóluvinnigum. Þeir eru með blað frá skólanum til að sýna ykkur þegar þeir koma til að sækja vinninga.
Lesa meira
04.03.2024
Við í 1.-5.bekk og elsti hópurinn í leikskólanum löbbuðum að Álfasteininum í útikennslu í dag. Það var frábært veður og allir skemmtu sér vel.
Lesa meira
27.02.2024
Upplestrarkeppnin var haldin í skólanum. Nemendur í 7. bekk lásu upp ljóð eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson, brot úr sögu og ljóð að eigin vali. Skírnir Garpur var valinn sem fulltrúi skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin verður á Egilsstöðum 13. mars nk. Heiðdís Jökla var valin sem varafulltrúi.
Lesa meira
14.02.2024
Í skólanum í dag voru ýmsar furðuverur á kreiki. Dagskráin byrjaði á hefðbundinni marseringu......
Lesa meira
30.01.2024
Í dýravalinu í dag kom ræktandi í heimsókn með hundana sína. Birgitta frá Laxdalsræktun kom ...
Lesa meira
12.01.2024
Nemendur gátu valið dýraval sem valgrein á þriðjudögum. Hér gefur að líta
Lesa meira
18.12.2023
Gjaldskrá leikskólans í Brúarási í Múlaþingi
Gildir frá 1. janúar 2024
1. gr.
Almennt tímagjald er kr. 3.819 á mánuði.
Tímagjald fyrir forgangshópa er kr. 2.544 á mánuði.
2. gr.
Gjaldskrá þessi er sett með stoð í 27. grein laga um leikskóla nr. 90/2008 og öðlast þegar gildi.
Samþykkt í sveitarstjórn Múlaþings 13.12.2023
Lesa meira
11.12.2023
Í síðustu viku spiluðu nemendur í mið- og unglingdeild félagsvist í valtíma.
Lesa meira