Í byrjun skólaárs er farin haustferđ. Ţetta er dagsferđ fyrir yngsta stigiđ en miđ- og unglingastig gistir í skála eina nótt.
Árlegur gćludýradagur er haldinn í skólanum í október, ţá mega allir starfsmenn og foreldrar koma međ gćludýrin sín í skólann og ţetta er afskaplega líflegur og skemmtilegur dagur.
Menningarferđ er farin í nóvember til Akureyrar í samstarfi viđ foreldrafélagiđ og gist ţar eina nótt. Ţá er fariđ í leikhús eđa bíó, söfn heimsótt og ýmislegt fleira skemmtilegt.
Í nóvember er haldiđ upp á Dag íslenskrar tungu međ samkomu í sal.
Miđstigsskemmtun allra grunnskóla á Fljótsdalshérađi er haldin í Brúarási í nóvember ár hvert. Ţá koma 5. – 7. bekkingar úr hinum skólunum og slegiđ er upp balli međ tilheyrandi leikjum, veitingasölu og fjöri. Nemendur elsta stigs Brúarásskóla eru til ađstođar viđ skipulag og gćslu.
Jólaföndur međ foreldrum er í upphafi desember og jólaskemmtun síđasta dag fyrir jólafrí, ţar sem allir hópar eru međ skemmtiatriđi, síđan er dansađ í kring um jólatréđ og snćddar kökur og kakó. Einnig eru haldin stofujól og borđađ jólahangikjöt rétt fyrir jólafrí.