Um leikskólann

Í Brúarási er rekinn einnar deildar leikskóli međ nemendur á aldrinum eins til sex ára. Skólinn rúmar um 11 nemendur samtímis. Skólatíminn er mjög sveigjanlegur eđa allt frá ţví ađ nemendur geti komiđ einu sinni í viku í ţađ ađ vera alla daga vikunnar. Leikskólinn er í skólabyggingunni ađ Brúarási í björtu og fallegu húsnćđi.

Leikskólinn er partur af samrekinni skólastofnun í Brúarási og mikiđ flćđi milli skólastiga, bćđi međ nemendur og starfsfólk. Starfstími leikskólans er frá fyrstu starfsdögum grunnskólans til ţess síđasta á vorin.

Skólanámskrá er viđ skólann. Ţar er Ađalnámskrá leikskóla höfđ til grundvallar svo og lög um leikskóla. Stuđst er viđ uppeldiskenningu Deweys, sem gerir ráđ fyrir ađ unniđ sé út frá umhverfi nemendanna og ađ ţau lćri međ ţví ađ framkvćma í gegnum leik.

Megináherslur í daglegu starfi eru leikur, gleđi, sköpun, hreyfing og útivera.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson