Starfsmenn

Helsta auđlind skólans er starfsfólkiđ sem gerir skólann ađ ţví sem hann er. „Hver og einn er einstakur“ eru einkunnarorđ Brúarásskóla og til ađ koma ţví í framkvćmd og stuđla ađ framsćknu og öflugu skólastarfi ţarf skólinn ađ hafa í ţjónustu sinni vel menntađ og hćft starfsfólk.

Til ađ svo megi verđa leggur skólinn áherslu á eftirfarandi:
- ađ hafa í ţjónustu sinni hćfileikaríkt starfsfólk međ faglega ţekkingu, menntun og áhuga á starfi međ börnum og unglingum.
- ađ haga stjórnun og vinnutilhögun ţannig ađ hćfileikar, frumkvćđi og dugnađur hvers starfsmanns fái notiđ sín.
- ađ bjóđa upp á góđa og heilsusamlega vinnuađstöđu.
- ađ hvetja starfsfólk til ţess ađ viđhalda menntun sinni og afla sér nýrrar ţekkingar.
- ađ efla Grćnfánastarf skólans og hvetja til sjálfbćrrar ţróunar.
- ađ veita starfsmönnum sem mest svigrúm til ađ sinna tilrauna- og ţróunarstarfi, námsefnisgerđ og nýjungum á sviđi menntunar og uppeldis.
- ađ efla gagnkvćma virđingu og traust međal starfsfólks og nemenda.
- ađ stuđla ađ góđri heilsu starfsmanna međ ţví ađ veita ţeim tćkifćri til heilsueflingar og hvetja ţá til markvissrar heilsurćktar.
- ađ veita starfsfólki markvissar upplýsingar um starfiđ, m.a. međ útgáfu skólanámskrár, skólakompu á heimasíđu, reglulegum kennarafundum, tölvupóstsamskiptum og notkun upplýsingatöflu.

Endurmenntun starfsfólks
Endurmenntunaráćtlun skal gerđ til ţriggja ára. Námskeiđin verđa oftast í júní og ágúst hvert ár. Allt starfsfólk fer á námskeiđ í skyndihjálp á vegum skólans helst ţriđja hvert ár.
Stefnt er ađ ţví ađ allt starfsfólk fái námskeiđ viđ hćfi eins oft og kostur er.
Símenntunaráćtlun  er hér.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson