Íslendingasögur - stuttmyndir

Unglingadeildin í Brúarási elskar Íslendingasögurnar sem við lesum á hverjum vetri. Það hefur löngum verið vinsælt verkefni að gera stuttmyndir upp úr sögunum eða hluta þeirra. 

Gísla saga Súrssonar - stikla, eftir Æsu.
Aktu-Taktu, stuttmynd byggð á Gísla sögu, eftir Jón Axel.
Brot úr Gísla sögu, nútíma- og kynjavíxluð útgáfa, eftir Láru.
Gísla verkefni, eftir Hólmar.
Þorkell og Ásgerður, eftir Heiðrúnu, Söru og Sóllilju.
Gísla saga - einleikur í Vegas, eftir Styrmi.

Kjartan og Bolli, Laxdæla í nútímabúningi, eftir Sigmar og Valda. Og mistökin úr sömu mynd.
Árið 2013 gerði Lára þessa Playmo-útgáfu af hluta Laxdæla sögu.

2013 gerði líka 8. og 9. bekkur þessa snilldarmynd upp úr Hrafnkels sögu. Og það vantaði heldur ekki mistökin þá :-)