Fréttir

Vorferđin okkar 2017

Vorferđin okkar 2017

Í vorferđinni var stefnan tekin upp í Fljótsdal til ađ skođa Óbyggđasetur sem er ćvintýri líkast og mjög skemmtilegt ađ upplifa og finna sterkt fyrir gömlum tíma í óbyggđum landsins. Eftir leiđsögn um safniđ var grillađ og leikiđ sér, skođuđum gamlan kláf sem er stutt frá bćnum og kemst mađur međ honum yfir Jökulsá á Fljótsdal. Á leiđinni heim var stoppađ í Atlavík fyrir nesti og ađ njóta skógarins.
Lesa meira
Vortónleikar Tónlistaskólans 2017

Vortónleikar Tónlistaskólans 2017

Vortónleikar Tónlistaskólans voru haldnir 5. maí. Tónleikarnir voru mjög vel heppnađir ţ.s. fram komu allir nemendur skólans bćđi í samspili og í einleik á hin ýmsu hljóđfćri. Verkefnin ţeirra voru flest ný og nokkur lög spiluđ frá árshátíđinni okkar, einnig var flutt frumsamiđ lag sem Guđrún Katrín í 2. bekk samdi og söng sjálf viđ undirspil Jóns Arngríms. Veittar voru viđurkenningar fyrir ţátttöku í Nótunni sem er uppskeruhátíđ tónlistarskólanna á öllu landinu, ţau sem tóku ţátt í forkeppninni fyrir norđur og austurland voru Ásgeir Máni Ragnarsson, Pálmar Lárusson Snćdal, Mekkín Ann Bjarkadóttir, Heiđa Rós Björnsdóttir og Hólmar Logi Ragnarsson, flott og efnilegt tónlistafólk sem stundar tónlistanámiđ af miklum dugnađi. Takk fyrir góđa tónleika. Myndir frá tónleikunum eru hér
Lesa meira
Skólahreysti úrslit

Skólahreysti úrslit

Okkar frábćra liđ fór og keppti í úrslitum í Laugardagshöllinni síđasta miđvikudag. Markmiđ liđsins stóđust, ţau ćtluđu ađ gera sitt besta, hafa gaman af ţessu, lenda ekki í síđasta sćti og bćta sig frá ţví síđast. Ţetta stóđst allt saman og erum viđ svooooo hreykin af ţessu fína og flotta liđi okkar. Ţau eru öđrum mikil hvatning til framtíđar.
Lesa meira
Ţorsteinn Ivan Íslandsmeistari

Ţorsteinn Ivan Íslandsmeistari

Lesa meira
Sigurvegarar í austurlandsriđli í Skólahreysti 2017!

Sigurvegarar í austurlandsriđli í Skólahreysti 2017!

Lesa meira
Ferđ í Oddsskarđ

Ferđ í Oddsskarđ

Lesa meira
Páskaungar í Brúarásnum.

Páskaungar í Brúarásnum.

Lesa meira
Rúmmetri af snjó

Rúmmetri af snjó

Lesa meira
Árshátíđ Brúarásskóla 2017

Árshátíđ Brúarásskóla 2017

Lesa meira

Forkeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lesa meira

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson