Vinaliđaverkefni

Verkefniđ hófst skólaáriđ 2013-14. Ţađ gengur út á ţađ ađ hvetja nemendur til meiri ţátttöku í afţreyingu í frímínútunum og skapa betri skólaanda. Ađalmarkmiđiđ međ ţessu verkefni er ađ bjóđa öllum nemendum skólans fjölbreyttara úrval afţreyingar í löngu frímínútum, ţannig ađ bćđi yngri og eldri nemendur skólans finni eitthvađ viđ sitt hćfi. Mikilvćgt er fyrir börn og unglinga ađ fá fjölbreytta hreyfingu og skemmtun og er ţađ nauđsynlegur hluti af ţroska ţeirra, enda hafa rannsóknir sýnt ađ ţađ er samhengi milli hreyfingar og námsgetu. Viđ viljum ţví ađ frambođ af hvers konar hreyfileikjum og annarri afţreyingu í frímínútunum sé fjölbreytt og skipulagt. Vinaliđaverkefniđ er okkar leiđ til ađ mćta ţessu, en í verkefninu eru settir upp leikir og afţreying af nemendum og á ţeirra forsendum. Vinaliđar koma úr hópi nemenda 5.-10. bekk

Nemendur skólans hafa svo ađ sjálfsögđu val um hvort og ţá hvađa leikjum ţeir taka ţátt í. Frekari upplýsingar um verkefniđ er ađ finna hér á heimasíđunni, eđa á slóđinni: http://www.trivselsleder.no/index.aspx 

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson