Aðgerðaáætlun

Í eineltismálum er unnið með geranda og þolanda í samvinnu við heimili.

Eineltismálum er fylgt eftir - eitt viðtal eða ein aðgerð dugar oftast ekki til að uppræta einelti.