Skólaráđ

Hlutverk skólaráđs
Skólaráđ grunnskóla starfar í samrćmi viđ lög um grunnskóla nr. 91/2008. Skólaráđ skal skipađ níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráđs og ber ábyrgđ á stofnun ţess. Einnig er valinn einn fulltrúi grenndarsamfélagsins eđa viđbótarfulltrúi úr hópi foreldra. Hlutverk skólaráđs er ađ vera samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald viđkomandi skóla.

Verkefni skólaráđs eru eftirfarandi:
- taka ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans,
- fjalla um skólanámskrá skólans, árlega starfsáćtlun, rekstraráćtlun og ađrar áćtlanir um skólastarfiđ,
- veita umsagnir um áćtlanir um fyrirhugađar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áđur en endanleg ákvörđun um ţćr er tekin,
- fylgjast almennt međ öryggi, ađbúnađi og almennri velferđ nemenda.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson