Annađ stig

Ef umsjónarkennari metur ađ um einelti sé ađ rćđa í sínum bekk vinnur hann ađ lausn málsins og fer ţađ eftir eđli ţess til hvađa ađgerđa er gripiđ.

Ef umsjónarkennari metur ađ um einelti sé ađ rćđa sem nćr út fyrir umsjónarbekk, vinnur hann ađ málinu ásamt viđkomandi umsjónarkennara.

Í báđum tilfellum eru skráningar kennara hafđar til hliđsjónar og forráđamönnum málsađila gerđ grein fyrir stöđunni.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson