Grćnfáninn - Sáttmáli

Umhverfissáttmáli Brúarásskóla

1. Viđ viljum bćta umhverfi skólans, minnka úrgang og notkun á vatni og orku.

2. Viđ viljum auka umhverfisvitund međ menntun og verkefnum innan kennslustofu og utan.

3. Viđ viljum draga úr hvers konar sóun verđmćta međ nýtni og međ ţví ađ endurnota og endurvinna.

4. Viđ viljum varast mengun og nota umhverfisvćnar vörur.

5. Viđ viljum hafa umhverfi skólans snyrtilegt og ganga vel um bćđi úti og inni.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson