Samskipti útáviđ

Brúarásskóli er ekki eyland, frekar en ađrir skólar, og á í góđum og miklum samskiptum viđ ýmsa ađila í nćrsamfélaginu og lengra til. Hér er yfirlit yfir ţađ helsta í ţeim ranni:

Viđ ađra grunnskóla á Hérađi
Grunnskólar á Hérađi eiga međ sér ágćtt samstarf. Sameiginlegir starfsdagar kennara eru nokkrir árlega, ţá er gjarnan bođiđ upp á námskeiđ og fyrirlestra sem starfsfólki allra skólanna gefst kostur á ađ sćkja. 
Á vorin eru haldnir svokallađir Hérađsleikar, ţar sem yngsta, miđ- og efsta stig nemenda skipta sér milli skóla og gera ýmislegt skemmtilegt saman, s.s. stunda íţróttir, fara í leiki og sćkja stutt námskeiđ. 
Nemendur 7. bekkja skólanna fara á hverju ári í sameiginlega náttúrufrćđiferđ til Mývatns.
Árlega er haldin miđstigsskemmtun í Brúarási ţar sem 5. - 7. bekkjum skólanna á Fljótsdalshérađi, Borgarfirđi og í Mjóafirđi er bođiđ. 
Annađ hvert ár er haldinn sameiginlegur nýsköpunardagur skólanna á Fljótsdalshérađi međ tilheyrandi sýningum.

Viđ vinaskóla  
Grunnskólinn í Fuglafirđi í Fćreyjum er vinaskóli okkar. Nemendur og kennarar ţađan komu í heimsókn á vordögum 2015. Myndir frá ţví eru hér. Nemendur Brúarásskóla fóru síđan til Fćreyja um haustiđ 2015 á styrkveitingu frá Nordplus. 

Viđ framhaldsskóla 
Nemendur tíunda bekkjar fara í heimsóknir í Menntaskólann á Egilsstöđum og Verkmenntaskólann í Neskaupstađ á vorin, og fá kynningu á skólastarfinu. Einnig hefur tíđkast ađ bjóđa grunnskólanemendum ađ taka staka áfanga í ME í fjarnámi, ađ uppfylltum ákveđnum skilyrđum.

Viđ tónlistarskólann 
Tónlistarskóli Norđurhérađs er rekinn í húsnćđi Brúarásskóla. Flestallir nemendur skólans stunda ţar nám undir forystu Jóns Inga Arngrímssonar skólastjóra tónlistarskólans. Mikill metnađur er hjá kennurum tónlistarskólans ađ börnin lćri sem mest og ćfist í ađ spila opinberlega, og kennarar skólans eru úrvalsliđ. Nemendur eru teknir út úr venjulegum tímum til ađ fara í tónlistarnám sitt, í góđu samráđi viđ kennara grunnskólans.

Viđ félagsmiđstöđ 
Á Egilsstöđum er rekin félagsmiđstöđin Nýung og í Fellabć heitir félagsmiđstöđin Afrek. Viđburđadagatal hvers mánađar er hengt upp í skólanum, nemendur eru međlimir í facebook-hópi félagsmiđstöđvanna og eru ţví vel upplýstir um hvađ er í bođi. Nemendur Brúarásskóla eru hvött til ađ mćta á viđburđi og opin hús félagsmiđstöđvanna, ţau hafa stađiđ sig vel í ýmsum keppnum á borđ viđ Samfellu og Stíl og taka virkan ţátt í ýmsu starfi.

Viđ foreldrafélag 
Foreldrafélagiđ er okkar helsta stođ og stytta. Viđ höfum til dćmis átt stuđning ţess vísan í hina árlegu og ómissandi Akureyrarferđ. Félagiđ sér auk ţess um ađ kaupa jólagjafir handa börnum leikskólans, nammi fyrir öskudagsgleđina, og leitast viđ ađ styđja uppákomur og ferđalög nemenda skólans í hvívetna. 
Frekari upplýsingar um félagiđ er ađ finna hér.

Viđ nćrsamfélag 
Ungmennafélagiđ Ásinn hefur veriđ međ ćfingar í íţróttahúsinu ásamt samstarfi um Ţrettándagleđina.

Viđ fyrirtćki og stofnanir sveitarfélagsins
Á vorin fara nemendur unglingadeildar í viku starfsfrćđslu í fyrirtćki og stofnanir á svćđinu. Ţau koma sjálf međ óskir um hvert ţau vilji fara og reynt er ađ koma til móts viđ ţćr óskir eftir ţví sem framast er hćgt. Undantekningarlaust er tekiđ vel á móti ţeim og ţau öđlast dýrmćta reynslu ţessa daga.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson