Brúarásleikar

Brúarásleikar verða 15. október nk. og byrja þeir kl. 15:45. Nemendur og fjölskyldur leika saman á stöðvum inni í sal og í hópleik. Nemendum er skipt í 2 hópa. Annar hópurinn er með fjölskyldum sínum inni í sal og hinn hópurinn er í Kahoot og spilum inni í unglingastofu og á bókasafni. Eftir það skiptast hóparnir á viðfangsefni og stöðum í skólanum. Gert er ráð fyrir að fólk geti fengið sér heitar samlokur og djús með um kl. 18:00. 

Gott að vera í íþróttafötum og hafa íþróttaskóna með. Við verðum sennilega eitthvað úti á fótboltavellinum.

Að Brúarásleikum loknum fara nemendur í haustfrí og koma svo aftur í skólann mánudaginn 20. október.