Félög, ráđ og fundir

Matarfélag
Rekiđ af foreldrafélagi Brúarásskóla. Nemendum er skylt ađ vera í mat. Matargjald fellur ekki niđur nema fjarvera nemanda sé fimm samfelldir dagar eđa meira.

Kennarafundir
Kennarafundir eru haldnir einu sinni í viku. Skólastjóri stjórnar kennarafundum en kennarar skiptast á um ađ rita fundargerđir. Annađ hvert ár er kosinn trúnađarmađur kennara og tveir fulltrúar kennara í skólaráđ.

Starfsmannafundir
Fundir međ öllum starfsmönnum eru haldnir ađ lágmarki tvisvar á vetri eđa oftar eftir ţörfum.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson