Heilsueflandi skóli - Verkefniđ

Brúarásskóli skráđi sig í verkefniđ Heilsueflandi skóli á vordögum 2012 og hefur veriđ ađ taka fyrstu skrefin í ţví verkefni. 
Veturinn 2012-2013 beindum viđ sjónum okkar ađ bćttum skólabrag. Veturinn á eftir héldum viđ áfram ađ vinna ađ bćttum skólabrag en lögđum einnig áherslu á ađ efla forvarnir.

Skólaráđ skólans er stýrihópur fyrir heilsueflandi skóla í Brúarási og verkefnisstjóri er Ţórey Eiríksdóttir. Nánari upplýsingar er ađ finna hér.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson