Lestrarstefna


Lćsi er einn af sex grunnţáttum menntunar. Í Brúarásskóla er lögđ mikil áhersla á ađ rćkta lćsi í sem víđustum skilningi og ađ nemendur eflist jafn og ţétt upp alla skólagönguna. Leikskólinn vinnur međ hljóđ, stafi og bókina Lubbi finnur málbein sem tengist bćđi lćsi og málörvun. Á yngra stigi er unniđ međ Byrjendalćsi sem er lćsiskennsluađferđ sem leggur áhersu á fjölbreytta nálgun lestrar og ritunar.

Á eldra stigi eru nemendur ađ vinna međ ţróunarverkefniđ Orđ af orđi sem eflir lćsi og almennan námsárangur. Alllir nemendur skólans lesa í skólanum svo kallađan yndislestur 20 mínútur á dag. Foreldrar yngri barna láta nemendur lesa heima og kvitta fyrir. Fjölbreyttar kennsluađferđir eru nýttar til ađ efla lćsi og ţađ rauđur ţráđur í allri kennslu. Lögđ er áhersla á ađ nemendur lesi í fríum til ađ missa ekki niđur fćrni. 

Nemendur sem glíma viđ lestrarefiđleika fá sérstakan stuđning í skólanum. Leiđsagnarmat fer fram á allri vinnu, nemendur taka lestrarpróf í gegnum Lesferil Menntamálastofnunar í sept, jan. og maí ár hvert og fylgst međ ţróun mála. Lestrarprófiđ Lćsi er lagt fyrir yngstu bekki og Lesskilningsprófiđ Orđarún lagt fyrir í 3.-10. bekk. Logos greiningarpróf lagt fyrir 3. 6. og 9. bekk. Samrćmd próf í 4. -7. og 9. bekk. Međ ţessu námsmati er fygst náiđ međ lestrarţróun nemenda og miđađ viđ samrćmd lestrarviđmiđ Menntamálastofnunar og gerđar úrbótaáćtlanir ţar sem viđ á.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson