List án landamćra 2014

Í verkefninu List án landamćra skólaáriđ 2013-14 var ţemađ vatnaskrímsli. Unglingadeild Brúarásskóla tók ţađ mjög alvarlega og vann međ ţjóđsögur af skrímslum í Jökulsá á Dal. Ţau bjuggu til stuttmyndir sem voru sýndar á listahátíđinni á Egilsstöđum ţá um voriđ. Nemendurnir lögđu mikinn metnađ í verk sín og ţau gefur ađ líta hér: 

Blóđrauđ örlög, eftir Fríđu, Magga og Sigurjón.
Dauđinn, eftir Gest, Sóllilju og Jón Axel.
Dularfulli grćnskuggi, eftir Guđnýju Eddu og Ćsu.
Morđ viđ steinbogann, eftir Stefán Berg, Valda og Láru.
Nykur í Jöklu, eftir Örn, Dvalin og Heiđrúnu.
Óvćtturin á Skeggjastöđum, eftir Sigmar, Söru og Aron.
Úr stuttmyndinni Morđ viđ steinbogann

 

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson