Forvarnir

Stöđugt er unniđ ađ forvörnum af ýmsu tagi međal allra nemenda skólans. Sem dćmi um forvarnir má nefna viđbrögđ viđ slysum, eldsvođa, jarđskjálftum, sjúkdómum, vímuefnum og öđru sem ógnađ getur lífi og heilsu nemenda. Nemendur og kennarar fjalla um ofangreindar hćttur og viđbrögđ viđ ţeim innan ţeirra námsgreina sem best eru til ţess fallnar, s.s. lífsleikni, náttúrufrćđi, samfélagsfrćđi o.fl.

Starfsmenn skólans reyna ađ stuđla ađ jákvćđum ţroska nemenda innan einstakra námsgreina og í öllum samskiptum viđ nemendur. Reynt er ađ byggja upp sjálfstraust, sjálfsögun, ábyrgđ og dómgreind, ţannig ađ auđveldara sé fyrir ţá ađ segja nei viđ ţeim neikvćđa ţrýstingi sem börn og unglingar verđa stöđugt fyrir.

Samkvćmt skólareglum og landslögum eru reykingar og neysla áfengis bönnuđ á lóđ eđa í húsnćđi skólans. Sama gildir um allar skemmtanir og ferđalög nemenda.

Starfsmanni skólans ber ađ láta foreldra/forráđamenn vita um leiđ og stađfestur grunur er um ađ nemendur séu ađ fikta viđ reykingar, áfengi eđa önnur vímuefni.

Skólahjúkrunarfrćđingur skólaáriđ 2018 – 2019 er Védís Klara Ţórđardóttir og verđur hún međ reglulega viđveru í skólanum. Á ţeim tíma sinnir hún heilsufarsviđtölum og öđru sem til fellur.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson