05.11.2024
Nemendur mega koma með gæludýrin sín í skólann. Um árvissan atburð er að ræða. Myndir af dýrunum....
Lesa meira
01.11.2024
Þann 31. október var hrekkjavakan. Nemendaráð sá um dagskrá þann daginn. Það á hrós skilið fyrir góða og vel skipulagða dagskrá.
Gæludýradagurinn var daginn eftir. Margir nemendur skólans komu með gæludýr sín í skólann.
Lesa meira
01.11.2024
Starfsdagur verður 4. nóvember og foreldraviðtöl 5. nóvember nk. Á starfsdaginn verður....
Lesa meira
25.10.2024
Hrekkjavaka verður 31. október og gæludýradagurinn 1. nóvember.......
Lesa meira
11.10.2024
Naggrísirnir fengu mjólk úr mjólkurdufti fyrstu daga. Þeim var gefið með dropateljara fyrstu dagana en við tók að gefa þeim með pínulítilli sprautu. Þegar þeir voru orðnir 5 daga gamlir töldum við að þeir væru komnir yfir erfiðasta hjallann......
Lesa meira
04.10.2024
Miðvikudaginn 2. október fæddust 4 naggrísaungar. Móðir þeirra er New York....
Lesa meira
01.10.2024
Í síðustu viku buðu nemendur í 7.-10. bekk sig fram í nemendaráð. Dregin voru út nöfn frambjóðenda í nemendaráð.
Eftirtaldir nemendur eru í nemendaráði skólaveturinn 2024-2025:
Lesa meira
18.09.2024
Þann 5. september sl. lögðu nemendur skólans upp í ferð á Seyðisfjörð. Þar skildu leiðir.
Lesa meira
10.09.2024
Nemendur í 1.-5. bekk fóru í haustferð á Seyðisfjörð með öllum nemendum skólans. Þar skildu leiðir og fóru nemendur yngsta hópsins upp að ...
Lesa meira
30.08.2024
Nemendur skólans fara í göngutúr í góða veðrinu á eftir. Það er æfing fyrir haustferðina
Lesa meira