Fréttir

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónskóla Norður-Héraðs verða haldnir í Brúarási miðvikudaginn 6. desember kl. 17:30.
Lesa meira

Legókeppnin

Þann 9. nóvember sl. lögðu nemendur í 8.-10. bekk land undir fót og fóru til Reykjavíkur til að taka þátt í Legókeppninni.
Lesa meira

Legóferð

Nemendur í 8.-10. bekk eru núna í Reykjavík til að undirbúa sig fyrir Legókeppnina sem hefst á morgun, 11. nóvember, kl. 10:00
Lesa meira

Gæludýradagurinn í bleikum lit

Nemendum gafst tækifæri til að koma með gæludýrin sín í skólann föstudaginn 20. október sl. Sama daga var bleiki dagurinn.
Lesa meira

Birkisöfnun

Í vikunni söfnuðu nemendur skólans birkifræjum í söfnun á vegum Birkiskóga.
Lesa meira

Náttúruskólinn fyrir 3.-4. bekk

Nemendur í 3.-4. bekk fóru á þriðjudaginn 21. september í Náttúruskólann á Einarsstöðum. Þar skoðuðu þeir haustlitina og báru saman við litaspjöld, skoðuðu dýr, laufblöð og strá með stækkunarglerjum.
Lesa meira

Fjölgun í dýrahúsinu

Í dag fjölgaði í dýrahúsinu okkar þegar Rófa eignaðist tvo unga.
Lesa meira