Fréttir

Naggrísirnir í Brúarási

Naggrísirnir fengu mjólk úr mjólkurdufti fyrstu daga. Þeim var gefið með dropateljara fyrstu dagana en við tók að gefa þeim með pínulítilli sprautu. Þegar þeir voru orðnir 5 daga gamlir töldum við að þeir væru komnir yfir erfiðasta hjallann......
Lesa meira

Fjör í dýrahúsinu

Miðvikudaginn 2. október fæddust 4 naggrísaungar. Móðir þeirra er New York....
Lesa meira

Nemendaráð

Í síðustu viku buðu nemendur í 7.-10. bekk sig fram í nemendaráð. Dregin voru út nöfn frambjóðenda í nemendaráð. Eftirtaldir nemendur eru í nemendaráði skólaveturinn 2024-2025:
Lesa meira

Haustferð eldri nemenda

Þann 5. september sl. lögðu nemendur skólans upp í ferð á Seyðisfjörð. Þar skildu leiðir.
Lesa meira

Haustferð yngri nemenda

Nemendur í 1.-5. bekk fóru í haustferð á Seyðisfjörð með öllum nemendum skólans. Þar skildu leiðir og fóru nemendur yngsta hópsins upp að ...
Lesa meira

Gönguferð og pastagerð

Nemendur skólans fara í göngutúr í góða veðrinu á eftir. Það er æfing fyrir haustferðina
Lesa meira

Viðburðadagatal og brúarverkefni

Í viðburðadagatali hér til hliðar er búið að setja inn helstu atburði sem eru á skóladagatalinu fyrir áramót og fáeina atburði eftir áramót.
Lesa meira

Árshátíð Brúarásskóla

Árshátíð Brúarásskóla verður 15. mars nk. Húsið opnar kl. 16:00 og þar ....
Lesa meira

Tombóluvinningar

Nemendur í Brúarásskóli hafa hringt í fyrirtæki til að óska eftir tombóluvinnigum. Þeir eru með blað frá skólanum til að sýna ykkur þegar þeir koma til að sækja vinninga.
Lesa meira