Fréttir

Hópmynd úr haustferðinni til Breiðavíkur

Nú þegar haustferðin er að baki er gaman að geta deilt með ykkur skemmtilegri mynd sem tekin var af öllum hópnum sem gekk saman til Breiðavíkur þriðjudaginn 6. september síðastliðinn í bíðskaparveðri. Myndina tók Ágúst Bragi Daðason.
Lesa meira

Jólakveðja

Ágætu foreldrar og forráðamenn
Lesa meira

Foreldradagur mánudaginn 23. ágúst

Nú líður að upphafi skólaársins 2021-2022 hér í Brúarásskóla og á mánudaginn kemur ætlum við að taka á móti nemendum og foreldrum saman eins og venjan er.
Lesa meira

Skóladagatal fyrir næsta vetur komið inn

Nú þegar skólaslitin eru að baki og sumarfrí nemenda hafið er við hæfi að setja hér inn á heimasíðuna skóladagatal næsta vetrar.
Lesa meira