Fyrsta stig

Ţegar vitneskja um einelti berst til skóla frá nemanda, forráđamönnum eđa starfsfólki skólans er henni komiđ til umsjónarkennara.

Starfsmađur skólans sem verđur vitni ađ eđa tekur viđ tilkynningu um einelti verđur ađ skrá hjá sér málavexti og koma upplýsingum síđan til umsjónarkennara viđkomandi ađila.

Umsjónarkennari tekur viđ málinu, skráir ţađ hjá sér og greinir máliđ samkvćmt skilgreiningu skólans á einelti. Á ţessu stigi leitar umsjónarkennari eftir öllum ţeim upplýsingum sem hugsanlega gćtu varpađ ljósi á máliđ.

Umsjónarkennari ákveđur nćstu skref eftir eđli málsins og ráđfćrir sig viđ skólastjóra og/eđa sálfrćđing telji hann ţess ţörf.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson