Jafnréttisáćtlun

 

Jafnréttisáćtlun Brúarásskóla

Endurskođuđ nóvember 2018 og gildir til nóvember 2021.

Í skólanámskrá skal gera grein fyrir hvernig unniđ sé međ jafnrétti samkvćmt lögum nr. 10/2008 um jafnan rétt kvenna og karla. Mikilvćgt er ađ nemendur og starfsfólk skólans hafi jafnan rétt til ađ hafa áhrif á skólastarfiđ, stefnumótun og ákvarđanatöku og skal reynt ađ tryggja ţađ međ sem bestum hćtti. Sérstök ábyrgđ er lögđ á herđar skólastjórnenda. Ţeir eiga ađ leggja áherslu á ađ allt skólastarf miđi ađ ţví ađ undirbúa nemendur af báđum kynjum fyrir einkalíf, fjölskyldulíf, félags- og atvinnulíf. Einnig ađ námsefni mismuni ekki kynjum og í náms- og starfsfrćđslu verđi lögđ áhersla á ađ kynna báđum kynjum öll störf óháđ ţví hvort ţau hafi veriđ talin til hefđbundinna kvenna- eđa karlastarfa. Starf skólans skal miđa ađ ţví ađ styrkja sjálfsmynd nemenda og ađ starfsfólk sé međvitađ um ađ nemendur eru fjölbreyttur hópur sem býr yfir mismunandi hćfileikum og áhuga. Skólastjóri ber ábyrgđ á ađ unniđ sé međ jafnrétti í skólanum og jafnréttiskafli skólanámskrár skal endurskođađur  á ţriggja ára fresti.

Nemendur 
Lögđ er áhersla á ađ nemendum lćrist ađ ţekkja og tjá tilfinningar sínar. Ţeir eiga jafnframt ađ kunna ađ virđa tilfinningar annarra óháđ uppruna, kyni, búsetu, trú, fötlun eđa kynhneigđar. 
Kennsluađferđir eđa námsgögn mega á engan hátt mismuna nemendum enda eiga allir nemendur jafnan rétt til náms. 
Öll vinna nemenda skal vera í anda jafnréttis ţar sem lögđ er sérstök áhersla á ađ nemendur rćkti međ sér samkennd, samhygđ og virđingu fyrir skođunum og lífsgildum annarra. 
Nemendur eiga ađ hafa jafnrétti ađ leiđarljósi í öllum samskiptum. Nemendur vinna međ námsefni um jafnrétti í lífsleiknitímum sem og jafnréttisfrćđslan flétttast inní önnur fög. 
Til ađ taka á kynbundnu ofbeldi, kynbundinni áreitni og kynferđislegri áreitni í skólanum, fá allir starfsmenn reglulega frćđslu og máliđ tekiđ upp á stafsmannafundi árlega.

Starfsmenn 
Starfsmenn skólans eiga ađ njóta sömu möguleika til endurmenntunar og starfsţjálfunar óháđ uppruna, kyni, búsetu, trú, fötlun eđa kynhneigđ. Ţeir eiga einnig ađ búa viđ jafna möguleika til stöđuhćkkana, stöđubreytinga og breytinga á vinnuađstćđum. Launajafnrétti er í skólanum fyrir jafnverđmćt og sambćrileg störf. 
Ţess skal gćtt ađ á hverjum tíma hafi allir starfsmenn skólans gefiđ leyfi til ţess ađ aflađ sé upplýsinga úr sakaskrá sem međal annars snúa ađ kynferđisbrotum. Öllum starfsmönnum ţarf ađ vera ljóst ađ ofbeldi, áreitni/einelti verđi aldrei liđin í skólanum. Stjórnendur bera ábyrgđ á ţví ađ  kynbundiđ ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferđisleg áreitni viđgangist ekki í skólanum og međferđ slíkra mála er í ţeirra höndum. 
Ef upp koma árekstrar skal hafa samband viđ skólastjórnendur eđa trúnađarmenn. Eigi yfirmađur hlut ađ máli skal ţví strax vísađ til frćđslufulltrúa. 
Í anda jafnréttislaga eiga stjórnendur ađ leitast viđ ađ gera nauđsynlegar ráđstafanir ţannig ađ starfsmenn, jafnt karlar sem konur, geti samrćmt sem best starfsskyldur sínar og skyldur gagnvart fjölskyldu. Umrćđu um jafnréttisáćtlunina, bćđi ţađ sem snýr ađ starfsmönnum og nemendum, ţarf ađ taka upp árlega á starfsmannafundum og oftar ef ţurfa ţykir. Skólastjóri sér um ađ ţessu sé framfylgt.

 

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson