Lög foreldrafélagsins

 

Lög Foreldrafélags Brúarásskóla

1.gr.     Félagiđ heitir Foreldrafélag Brúarásskóla. Heimili ţess er ađ Brúarási.

2.gr.     Markmiđ félagsins er ađ efla samstarf milli skólans og foreldra og stuđla ađ uppbyggingu skólans á öllum sviđum. Einnig ađ koma á frćđslufundum fyrir foreldra.

3.gr.     Markmiđum sínum hyggst félagiđ međal annars ná međ ţví ađ veita skólanum vissa starfsađstođ vegna ákveđinna verkefna eftir óskum skólans og eđa félagsins hverju sinni.

4.gr.     Félagar í Foreldrafélagi Brúarásskóla eru allir foreldrar og forráđamenn nemenda í skólanum.

5.gr.     Stjórn félagsins skipa 3 menn og 2 til vara og skulu ţeir kosnir á ađalfundi, leitast skal viđ ađ hafa 1 foreldri úr leikskólanum ef hćgt er. Stjórn skiptir međ sér verkum.

6.gr.     Á ađalfundi skal kjósa 2 fulltrúa til setu í skólaráđi til tveggja ára í senn og 2 til vara.

7.gr.     Ađalfund skal halda fyrir 20. apríl ár hvert og bođađur međ viku fyrirvara. Ađalfundur telst lögmćtur ef til hans er löglega bođađ.

8.gr.     Lagabreytingar er ađeins hćgt ađ gera á ađalfundi og ađ ţví tilskyldu ađ ž hluti fundarmanna greiđi ţví atkvćđi.

9.gr.     Um slit félagsins gildi sama regla og í 8. gr.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson