Grćnfáninn

Haustiđ 2008 var tekin sú ákvörđun ađ skrá Brúarásskóla á grćna grein hjá Landvernd. Viđ höfum ţar međ heitiđ ţví ađ gera átak í umhverfismálum í skólanum og vinna ađ skrefunum sjö ađ Grćnfánanum. Á vordögum 2010 sótti skólinn um Grćnfánann og fékk hann afhentan á haustdögum. Nćstu tvö ár unnum viđ međ grenndarnám og sóttum síđan aftur um fánann haustiđ 2012. Haldin var Grćnfánahátíđ núna í febrúar 2020 og fánanum flaggađ í sjöunda skiptiđ. www.landvernd.is

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson