Reglur mötuneytis

Matarfélagið er rekið af foreldrafélagi Brúarásskóla. Nemendum er skylt að vera í mat.

Innifalið í matargjaldi er: Ávaxtastund, Hádegismatur og Nónhressing.

Nemendur 1.- 10. bekkjar ásamt starfsfólki skólans borðar hádegismat og nónhressingu saman í matsal skólans. Ávaxtastund fer fram í heimastofum nemenda.Matargjald fellur ekki niður nema fjarvera nemanda sé fimm samfelldir dagar eða meira.

Leikskólinn fær sinn mat sendan niður á leikskólann.

Starfsmenn mötuneytisins:

 Símanúmer mötuneytisins: 899-3627