Vinaliđaverkefniđ - Verkefniđ

Vinaliđar á haustönn 2014

Brúarás hóf ţátttöku sína í Vinaliđaverkefninu haustiđ 2013. Verkefniđ nćr yfir allan skólann, vinaliđar eru kosnir tvisvar á ári, á haustin og eftir jól. Verkefniđ hefur fariđ mjög vel af stađ og ţví verđur haldiđ áfram.

Vinaliđaverkefniđ er sett upp ţannig ađ vinaliđar eru valdir af bekkjarfélögum sínum og skipuleggja ţeir leiki og hreyfingu í löngu frímínútum skólans. Vinaliđar mega ekki hafa orđiđ uppvísir ađ eineltisţátttöku, annars fá ţeir ekki hlutverkiđ. Verkefniđ er upprunniđ í Noregi ţar sem 785 skólar hafa tekiđ verkefniđ upp međ góđum árangri.

Markmiđ verkefnisins er ađ:

  • Stuđla ađ fjölbreyttari leikjum í löngu útivistinni.
  • Leggja grunn sem gerir nemendum kleift ađ tengjast sterkum vinaböndum.
  • Minnka togstreitu milli nemenda.
  • Hampa góđum gildum, svo sem vináttu, virđingu og ţví ađ allir fái ađ taka ţátt.

Samhliđa góđum eineltisáćtlunum er markmiđiđ međ Vinaliđaverkefninu einnig ađ draga úr einelti og auka vellíđan nemenda í skólum.

Sigurlaug Jónína Ólöf Ţorsteinsdóttir stýrir Vinaliđaverkefninu í skólanum. Nánar um verkefniđ á íslensku síđu ţess hérna og norsku heimasíđu ţess hér.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson