Skólareglur

Námiđ
Viđ mćtum stundvíslega, vel undirbúin međ ţau gögn sem nota skal.  Viđ vinnum eins vel og viđ getum. Notkun á GSM símum eđa öđrum snjalltćkjum er óheimil í kennslustundum nema međ leyfi kennara.
Samskipti 
Skólinn er vinnustađur okkar allra, hver nemandi og starfsmađur á rétt á ţví ađ fá friđ viđ leik og störf.  Samskipti skulu einkennast af gagnkvćmri virđingu og vinsemd.
Heilbrigđi
Viđ tileinkum okkur hollar lífsvenjur. Viđ komum í klćđnađi sem hentar veđurfari í hvert sinn. Notkun sćlgćtis og gosdrykkja er óheimil á skólatíma, nema í undantekningartilvikum međ leyfi skólastjóra.  Viđ virđum landslög og notum alltaf hjálma ţegar viđ á.
Ábyrgđ
Viđ berum ábyrgđ á eigin framkomu. Ef um ofbeldi eđa ógnandi hegđun er ađ rćđa er nemendum vísađ í einveru hjá skólastjóra. Skólinn ber ekki ábyrgđ á persónulegum verđmćtum, sem komiđ er međ í skólann.  Óheimilt er ađ koma međ í skólann ţau tćki og tól sem geta valdiđ skađa.
Umgengni
Góđ umgengni er í hávegum höfđ.  Viđ göngum vel um skólann og berum virđingu fyrir eigum hans og hvert annars.  Viđ röđum skóm, göngum frá útifatnađi og hirđum vel um námsbćkur og önnur gögn. Nemendur yfirgefa ekki skólalóđina á skólatíma án leyfis. 
Ferđir
Í skólabifreiđum, ferđalögum og á skemmtunum á vegum skólans eru allar reglur skólans í fullu gildi, nema annađ sé tekiđ fram.

Vinnureglur viđ brotum á skólareglum

Ef brot nemandans er minniháttar er unniđ út frá fyrsta liđ. Ef brotiđ er alvarlegt er unniđ út frá ţeim liđ sem talinn er hćfa brotinu. Á öllum stigum málsins er međferđ ţess skráđ í Mentor.

  1. Viđkomandi kennari eđa starfsmađur rćđir viđ nemanda einslega. Nemanda gefst tćkifćri ađ bćta fyrir brot án frekari beitingar viđurlaga. Atburđur skráđur í Mentor.
  2. Breyti nemandi ekki hegđun sinni er umsjónarkennari/skólastjóri látinn vita og hann gerir nemandanum grein fyrir alvarleika málsins. Ef um ofbeldi eđa ógnandi hegđun er ađ rćđa fer nemandi í einveru hjá skólastjóra. Atburđurinn skráđur í  Mentor og haft samband heim.
  3. Náist ekki árangur bođar umsjónarkennari/skólastjóri nemanda og forráđamenn hans á fund um máliđ. Niđurstöđur fundarins skráđar og allir viđstaddir kvitta undir. Umsjónarkennari skráir í Mentor.
  4. Skólastjóri vinnur međ máliđ og kynnir ţađ nemendaverndarráđi (skólastjóri, sálfrćđingur, sérkennslufulltrúi, fulltrúi félagsţjónustunnar og skólahjúkrunarfrćđingur).
  5. Ef ekki tekst ađ finna lausn á vanda nemandans og ef hegđun hans kemur í veg fyrir eđlilegt skólastarf getur skólastjóri vísađ nemanda úr skóla tímabundiđ, međan lausn er fundin (Lög um grunnskóla nr. 91/2008, 14. grein ). Skólastjóri vísar málinu til frćđsluyfirvalda.

 

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson