Vatnsljósmyndir

Vorið 2013 unnu nemendur unglingadeildar að listsköpun þar sem þemað var vatn. Undir stjórn ljósmyndarans Agnieszku Sosnowsku tóku þau myndir af vatni við ýmis konar bakgrunn og léku sér aðeins. Útkoman varð þessi stórkostlegu listaverk hér.
Vatn... ... meira vatn ... 
... enn meira vatn ... ... og vatn.