Fréttir

Foreldradagur

Lesa meira
Skólabyrjun

Skólabyrjun

Lesa meira
Hópurinn í Sívala turninum

Danmerkurferđ

Í lok maí fóru nemendur í 9. og 10.bekk í skólaferđalag til Danmerkur. Viđ byrjuđum í Billund ţar sem viđ fórum í Lalandia og Legoland. Fórum svo til Köben og ţar gerđum viđ margt skemmtilegt; fórum í dýragarđ, tívolí, leigđum okkur hjól og stukkum í sjóinn svo eitthvađ sé nefnt. Viđ vorum afar heppin međ veđur - og erum viđ öll sammála um ađ ferđin hafi veriđ frábćr í alla stađi.
Lesa meira

Skólaslit Brúarásskóla

Lesa meira
Háskólalestin

Háskólalestin

Nemendur í 7.-8. bekk taka ţátt í Háskólalestinni föstudaginn 25. maí. Á laugardeginum 26. maí er síđan fjör og frćđsla fyrir alla fjölskylduna, vísindaveisla milli 12-16 í Egilsstađaskóla. Endilega kíkja viđ međ krakkana.
Lesa meira

Vortónleikar Tónlistaskólans 2018

Vortónleikar Tónlistaskólans voru haldnir 3. maí. Tónleikarnir voru mjög vel heppnađir ţ.s. fram komu allir nemendur skólans bćđi í samspili og í einleik á hin ýmsu hljóđfćri. Verkefnin ţeirra voru flest ný og nokkur lög spiluđ frá árshátíđinni okkar, einnig var flutt frumsamiđ lag sem Guđrún Katrín í 3. bekk samdi og söng sjálf viđ undirspil Jóns Arngríms og Hafţórs Snjólfs.
Lesa meira
Ferđ út í Jökulsárhlíđ

Ferđ út í Jökulsárhlíđ

Viđ á yngsta stiginu eđa 1. – 5. bekkur höfum veriđ ađ vinna međ ţjóđsögur úr heimabyggđ í Brúarverkefni. Af ţví tilefni var haldiđ međ hópinn í skođunarferđ út í Jökulsárhlíđ til ađ skođa merka stađi. Viđ skođuđum Sleđbrjótskirkju og listaverk sem er í garđi ţar hjá. Gerđisklett sem tengist sögunni um Gatiđ í Gerđsikletti, gatiđ líkist skjáglugga og eru sagnir um ađ ţađ sé gluggi á húsi huldufólks, neđan viđ klettinn eru tćttur af beitarhúsum sem heita Gerđi. Ađ lokum var Drykkjarsteinninn á Surtstöđum skođađur, heimildir segja ađ vatniđ hafi lćkingarmátt viđ ýmsum kvillum og var stundum sótt langar leiđir.
Lesa meira
Nýsköpunardagur 2018

Nýsköpunardagur 2018

Lesa meira
Árshátíđ 2018

Árshátíđ 2018

Lesa meira
Fleiri naggrísaungar!

Fleiri naggrísaungar!

Lesa meira

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson