Flýtilyklar
Fréttir
Danmerkurferđ
05.06.2018
Í lok maí fóru nemendur í 9. og 10.bekk í skólaferđalag til Danmerkur. Viđ byrjuđum í Billund ţar sem viđ fórum í Lalandia og Legoland. Fórum svo til Köben og ţar gerđum viđ margt skemmtilegt; fórum í dýragarđ, tívolí, leigđum okkur hjól og stukkum í sjóinn svo eitthvađ sé nefnt. Viđ vorum afar heppin međ veđur - og erum viđ öll sammála um ađ ferđin hafi veriđ frábćr í alla stađi.
Lesa meira
Háskólalestin
22.05.2018
Nemendur í 7.-8. bekk taka ţátt í Háskólalestinni föstudaginn 25. maí. Á laugardeginum 26. maí er síđan fjör og frćđsla fyrir alla fjölskylduna, vísindaveisla milli 12-16 í Egilsstađaskóla. Endilega kíkja viđ međ krakkana.
Lesa meira
Vortónleikar Tónlistaskólans 2018
04.05.2018
Vortónleikar Tónlistaskólans voru haldnir 3. maí. Tónleikarnir voru mjög vel heppnađir ţ.s. fram komu allir nemendur skólans bćđi í samspili og í einleik á hin ýmsu hljóđfćri. Verkefnin ţeirra voru flest ný og nokkur lög spiluđ frá árshátíđinni okkar, einnig var flutt frumsamiđ lag sem Guđrún Katrín í 3. bekk samdi og söng sjálf viđ undirspil Jóns Arngríms og Hafţórs Snjólfs.
Lesa meira
Ferđ út í Jökulsárhlíđ
01.05.2018
Viđ á yngsta stiginu eđa 1. – 5. bekkur höfum veriđ ađ vinna međ ţjóđsögur úr heimabyggđ í Brúarverkefni. Af ţví tilefni var haldiđ međ hópinn í skođunarferđ út í Jökulsárhlíđ til ađ skođa merka stađi. Viđ skođuđum Sleđbrjótskirkju og listaverk sem er í garđi ţar hjá. Gerđisklett sem tengist sögunni um Gatiđ í Gerđsikletti, gatiđ líkist skjáglugga og eru sagnir um ađ ţađ sé gluggi á húsi huldufólks, neđan viđ klettinn eru tćttur af beitarhúsum sem heita Gerđi. Ađ lokum var Drykkjarsteinninn á Surtstöđum skođađur, heimildir segja ađ vatniđ hafi lćkingarmátt viđ ýmsum kvillum og var stundum sótt langar leiđir.
Lesa meira