Fréttir

Grænfánahátíð 13. febrúar

Á fimmtudaginn 13. febrúar kl. 16:00 ætlum við í Brúarásskóla að taka á móti Grænfánanum. Við ætlum að halda upp á daginn með spurningakeppni og bingó! Hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Þrettándagleði og Grænfánahátíð.

Þrettándagleði Brúarásskóla verður haldin þriðjudaginn 7. janúar, þá ætlum við meðal annars halda bókabingó, spurningakeppni og flagga nýjum Grænfána. Allir eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í gleðinni með okkur.
Lesa meira

Litlu jól!

Litlju jól skólans verða haldin miðvikudaginn 18. desember klukkan 15:00. Þann dag mæta börn í skólann klukkan 10:00. Það er enginn skólaakstur heim og allir velkomnir á litlu jólin okkkar. Skólinn hefst aftur 6. janúar samkvæmt stundaskrá en þréttandagleði verður haldin 7. janúar og þá mæta börnin klukkan 10! Sjáumst hress og kát á gleðinni á miðvikudag!
Lesa meira

Jólatónleikar tónlistarskólans

Jólatónleikar tónlistarskólans verða næstkomandi föstudag.
Lesa meira

Jólaföndur Brúarásskóla

Jólaföndur Brúarásskóla er næstkomandi fimmtudag.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Degi íslenskrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verður fagnað í 24. sinn laugardaginn 16. nóvember.
Lesa meira

First Lego League 2019-2020

Nemendur Brúarásskóla taka þátt í First Lego League 2019-2020 um næstu helgi. Á fimmtudaginn fara nemendur í 6.-8.bekk ásamt nemendum úr Egilsstaðaskóla til Reykjavíkur til að taka þátt í First Lego League 2019-2020.
Lesa meira

Starfsdagur og foreldraviðtöl 28. og 29.október 2019

Starfsdagur og foreldraviðtöl 28. og 29. október
Lesa meira