Litlu jólin gengu vel miđađ viđ ađstćđur í dag en ţađ skyggđi á gleđina ađ ófćrt var úr Hlíđinni vegna vatnavaxta. Krakkarnir stóđu sig međ mikilli prýđi og flestir virtust skemmta sér vel. Viđ viljum minna á minnislyklana sem nemendur fóru međ heim ...
Nćstkomandi föstudag verđa litlu jólin haldin í Brúarásskóla og viđ ćtlum ađ gera ţau eins ánćgjuleg fyrir nemendur og okkur er frekast unnt viđ ţessar ađstćđur. Viđ byrjum daginn á stofujólum í öllum hópum sem hefjast kl. 10:30. Skólaakstur verđur ţennan dag á eftirfarandi tímum.
Hlynur fer 9:40 frá Selbrekku
Stefán fer 9:15 frá Eiríksstöđum
Guđmundur fer 9:50 frá Smáragrund
Sigmundur fer 9:40 frá Straumi
Ragnar fer 9:30 frá Skriđufelli
Nemendur í 1.-5. bekk koma međ lítinn pakka um morguninn sem Grýla og jólakötturinn munu svo koma til skila. Miđađ er viđ ađ gjöfin kosti ekki yfir 1000 kr. Í 6.-10. bekk verđa engir pakkar ţetta áriđ en allir sem aflögu eru fćrir eru hvattir til ađ leggja smárćđi í púkk og afraksturinn verđur svo lagđur í sérstakan jólasjóđ sem félagsţjónusta Múlaţings og ýmis góđgerđarsamtök á svćđinu halda utan um. Í bođi er ađ koma međ pening í föstu formi eđa leggja einhverja upphćđ ađ eigin vali inná reikning foreldrafélagsins 0305-13-322902 kt. 621111-0430. Ađ loknum stofujólum verđur hátíđarmatur í matsal frá kl. 11:30 og eftir hann hefst jólabingó. Ţví nćst munu nemendur koma saman í tveimur hópum og horfa á myndband sem Tónlistarskólinn hefur unniđ ađ undanfariđ ásamt nemendum og kennurum í Brúarási. Ţetta myndband eiga nemendur ađ fá heim međ sér á USB lykli sem viđ biđjum foreldra ađ passa vel uppá. Ţannig gćtum viđ áfram notađ ţessa leiđ til ađ koma efni á milli skóla og heimila viđ ţessar ađstćđur ţegar covid og persónuverndarlöggjöf sníđa okkur ţröngan stakk. Síđasta atriđiđ á dagskránni verđur svo söngur og stuttur göngutúr í kringum jólatré og ađ ţví loknu fá nemendur ađ gćđa sér á kakói og piparkökum áđur en haldiđ verđur af stađ heim í jólafrí. Heimferđin er áćtluđ klukkan 15:10 ţennan dag og ţar sem foreldrar geta ţví miđur ekki tekiđ ţátt í gleđinni ţetta áriđ verđur nemendum ađ sjálfsögđu ekiđ heim í skólabílum.
Ţví miđur verđur ekki hćgt ađ standa fyrir ţrettánda gleđi í Brúarási í byrjun nýs árs en viđ munum leita leiđa til ađ brjóta upp skólastarfiđ og gera eitthvađ skemmtilegt í stađinn međ nemendum. Mig langar fyrir hönd alls starfsfólks í Brúarási ađ ţakka ykkur foreldrum kćrlega fyrir samstarfiđ og ţolinmćđina á ţeirri önn sem nú er senn á enda. Viđ vonum svo sannarlega ađ viđ getum fljótlega komiđ öll saman og glađst í Brúarási eins og rík hefđ er fyrir í starfi skólans og gefur öllu skólasamfélaginu mikiđ.
Kćr jólakveđja
ÁIA
Starfsfólk í Brúarásskóla hefur í dag unniđ ađ ţví ađ skipuleggja nćstu tvćr vikur skólastarfsins vegna hertra sóttvarnarreglna í grunnskólum. Reglugerđin sem gildir frá og međ morgundeginum bannar m.a. íţróttir og sund á skólatíma. Ţetta er nokkuđ í...
Á föstudaginn síđastliđinn var ţađ ákveđiđ ađ skólahald í grunnskólum í Múlaţingi félli niđur á mánudaginn. Ástćđan fyrir ţessum starfsdegi er ađ skipuleggja ţarf skólastarf nćstu vikur međ tilliti til hertra reglna um sóttvarnir í skólum. Leikskólinn á Brúarási fellur niđur á mánudaginn ennfremur af ţessum orsökum. Vonandi verđur hćgt ađ taka ákvörđun á morgun út frá ţeirri reglugerđ sem er enn í smíđum hvernig skólastarfi verđur háttađ á nćstunni í Brúarási.
Nćstkomandi mánudag ţann 26. okt. verđur starfsdagur í Brúarásskóla. Daginn eftir verđur leikskólinn aftur opinn eins og venjulega en í grunnskólanum verđa foreldraviđtöl. Međ hliđsjón af ströngum sóttvarnarkröfum höfum viđ ákveđiđ ađ notfćra okkur tćknina og hafa viđtölin í gegnum síma í ţetta skipti og vonum viđ ađ foreldrar sýni ţví skilning. Foreldrar geta nú ţegar bókađ símatíma hjá umsjónarkennara barns síns í gegnum Mentor og um ađ gera ađ velja sem fyrst ţann tíma sem ykkur hentar best. Búiđ er ađ opna fyrir frammistöđumatiđ inná Mentor og viljum viđ biđja foreldra ađ fylla ţađ út međ börnum sínum fyrir ţriđjudag.