Námsmat

Ţegar ný ađalnámskrá kom út 2011 fór Brúarásskóli í ţróunarstarf varđandi námsmat. Ákveđiđ ađ einblína á leiđsagnarmat ţví rannsóknir hafa sýnt ađ ţađ nýtist nemendum best og gefa bókstafi á unglingastigi en umsagnir hjá yngri nemendum. 

Kennt er í fjórum spönnum og í lok hverrar koma foreldrar í hús og nemendur kynna ţemaverkefni spannarinnar.

Í nóvember er lykilhćfni nemenda metin og ţađ mat gert sýnilegt á Mentor.

Í febrúar er frammistöđumat gert af nemendum og kennurum og ţađ gert sýnilegt vel fyrir hefđbundiđ foreldraviđtal.

Ađ vori fá nemendur vitnisburđarblađ fyrir allt skólaáriđ.

Nemendur fá fjögur viđtöl viđ umsjónarkennara tvö ţeirra er međ foreldrum og tvö einstaklingsviđtöl eitt fyrir áramót og annađ eftir áramót.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson