Forvarnarstefna

Forvarnarstefna Brúarásskóla byggir á Ađalnámskrá grunnskóla en ţar segir ađ vinna skuli ađ forvörnum og heilsueflingu ţar sem hugađ er ađ andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíđan nemenda skólans. Einn veigamesti ţáttur í forvarnarvinnu skólans er frćđsla og samvinna viđ foreldra. Tilgangur stefnunnar er međal annars ađ ýta undir sjálfsaga og ţá tilfinningu ađ hver og einn beri ábyrgđ á eigin líđan og hegđun, viđurkenni mistök og lćri ađ leiđrétta ţau á jákvćđan og uppbyggilegan hátt. Ţá er lögđ rík áhersla á virđingu gagnvart ólíkum einstaklingum og ađ hver og einn fái ađ njóta sín á eigin forsendum.

Markmiđ međ forvörnum er ađ:

Efla virđingu einstaklingsins fyrir sjálfum sér, öđrum og umhverfinu sínu.

Efla og styrkja nemendur í eigin námi á ţeirra forsendum.

Stuđla ađ heilbrigđum lífsháttum.

Stuđla ađ jákvćđri sjálfsmynd og lífssýn.

Styrkja félagsfćrni.

Stuđla ađ öflugu foreldrasamstarfi.

Leiđir ađ markmiđum:
Frćđsla til foreldra/forráđamanna ţar sem međal annars er lögđ áhersla á geđrćkt (tilfinningalega heilsu og vellíđan), útivistartíma, ábyrga tölvunotkun, hegđun, viđhorf, hollustu og heilbrigđi, tóbaks- og vímuefnavarnir og fordóma.

Stuđla og hvetja til eftirlits og eftirfylgni foreldra/forráđamanna varđandi skólagöngu og heimanám.

Hvetja til heilsurćktar, geđrćktar og jákvćđs lífsstíls međal nemenda.

Frćđsla til starfsfólks skólans.

Frćđsla til nemenda skólans samkvćmt forvarnarstefnu skólans.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson