Heilsugćsla

Skólaheilsugćslan er  hluti af starfsemi heilsugćslunnar skv. lögum, reglugerđum og tilmćlum sem um hana gilda. Í henni felast skimanir, bólusetningar, heilbrigđisfrćđsla, heilsuefling og forvarnarfrćđsla, ásamt ráđgjöf til nemenda, fjölskyldna ţeirra og starfsfólks skólans. Tilgangur skólaheilsugćslu er ađ fylgjast međ heilsu, ţroska, líđan og högun barna á grunnskólaaldri og efla heilbrigđi ţeirra, líkamlegt, andlegt og félagslegt. Mikilvćgt er ađ foreldrar hafi samband viđ skólahj.fr.um/varđandi lyfjagjafir barnsins ef gefa á ţau í skólanum. Starfsfólk heilsugćslu vinnur í náinni samvinnu viđ foreldra/forráđamenn, skólastjórnendur, kennara og ađra sem koma ađ málefnum nemenda međ velferđa ţeirra ađ leiđarljósi. Fariđ er međ allar upplýsingar sem trúnađarmál.

Forvarnarfrćđsla fer bćđi fram í einstaklingsviđtölum og í bekkjarkennslu. Byggist hún ađ mestu leiti á hugmyndafrćđi heilsuvera.is. Ţar má finna frćđsluefnin sem áđur voru á 6h.is (hollusta, hvíld, hreyfing, hreinlćti, hamingja, hugrekki og kynheilbrigđi). Auk hennar er reynt ađ verđa viđ óskum foreldra/kennara um annars konar frćđslu ef óskađ er. Skólaheilsugćslan hvetur foreldra til ađ vera vakandi yfir líđan barna sinna, spyrja ţau reglulega um líđan ţeirra, hrósa ţeim og hvetja á jákvćđan hátt.

Ef ţiđ viljiđ sjá nánar hvađa frćđsla tilheyrir hverjum aldursflokki fyrir sig, er velkomiđ ađ hafa samband viđ hjúkrunarfrćđinga. Jafnframt sendum viđ póst til foreldra ađ lokinni frćđslu hverju sinni međ ósk um umrćđur heima.

Viđvera skólahjúkrunarfrćđinga í grunnskólum á Fljótsdalshérađi er sem hér segir:

Brúarásskóli: miđvikudagar x1 í mánuđi og oftar eftir ţörfum.

Á ţessum tímum sinnir skólahjúkrunarfrćđingur heilsufarsskođunum, viđtölum og öđru sem til fellur.

Skólahjúrkunarfrćđingar:

Védís Klara Ţórđardóttir vedisk@hsa.is

 

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson