Nemendaverndarráđ

Međ gildistöku laga nr. 91 um grunnskóla frá 12. júní 2008 er kveđiđ á um ađ skólastjóri setji á laggirnar nemendaverndarráđ, en hlutverk ţess er ađ samrćma skipulag og framkvćmd ţjónustu viđ nemendur varđandi skólaheilsugćslu, náms- og starfsráđgjöf og sérfrćđiţjónustu og vera skólastjóra til ađstođar um framkvćmd áćtlana um sérstaka ađstođ viđ nemendur. Samstarfiđ getur veriđ bćđi vegna einstakra nemenda og forvarnarstarfs. Jafnframt skuli stuđla ađ samráđi viđ félagsţjónustu viđkomandi sveitarfélags og barnaverndaryfirvöld vegna málefna nemenda eftir ţví sem ţurfa ţykir.

Nemendaverndarráđ skipa skólastjóri, umsjónarmađur sérkennslu, skólahjúkrunarfrćđingur, fulltrúi félagsţjónustunnar og fulltrúi skólaskrifstofu Austurlands. Kennarar sitja fundi eftir ţörfum.  
Nemendaverndarráđ fundar tvisvar á skólaári.

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson