Fréttir

Skólahaldi aflýst ţriđjudaginn 10. mars

Skólahaldi Brúarásskóla aflýst vegna veđurs, ţriđjudaginn 10. mars.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 3.mars vegna veđurs

Skólahaldi aflýst 3.mars í Brúarásskóla vegna veđurs
Lesa meira
Öskudagsgleđi

Öskudagsgleđi

Öskudagur var haldinn hátíđlegur međ hefđbundnum hćtti hér í Brúarásskóla. Börnin mćttu í skrautlegum búningum, viđ héldum öskudagsskemmtun međ leik- og grunnskóla . Viđ slógum svo köttinn úr tunnunni, fengum nammi og reyndum á liđleikann í limbó!
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 26. febrúar vegna veđurs.

Skólahaldi í Brúarásskóla hefur veriđ aflýst 26. Febrúar vegna veđurs. Upplýsingar um öskudags skemmtun koma síđar.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 14.febrúar 2020

Skólahaldi aflýst 14.febrúar 2020
Lesa meira
Grćnfánahátíđ 13. febrúar

Grćnfánahátíđ 13. febrúar

Á fimmtudaginn 13. febrúar kl. 16:00 ćtlum viđ í Brúarásskóla ađ taka á móti Grćnfánanum. Viđ ćtlum ađ halda upp á daginn međ spurningakeppni og bingó! Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst ţriđjudaginn 14. janúar vegna veđurs.

Lesa meira

Ţrettándagleđi frestađ vegna veđurs.

Lesa meira
Ţrettándagleđi og Grćnfánahátíđ.

Ţrettándagleđi og Grćnfánahátíđ.

Ţrettándagleđi Brúarásskóla verđur haldin ţriđjudaginn 7. janúar, ţá ćtlum viđ međal annars halda bókabingó, spurningakeppni og flagga nýjum Grćnfána. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ taka ţátt í gleđinni međ okkur.
Lesa meira
Litlu jól!

Litlu jól!

Litlju jól skólans verđa haldin miđvikudaginn 18. desember klukkan 15:00. Ţann dag mćta börn í skólann klukkan 10:00. Ţađ er enginn skólaakstur heim og allir velkomnir á litlu jólin okkkar. Skólinn hefst aftur 6. janúar samkvćmt stundaskrá en ţréttandagleđi verđur haldin 7. janúar og ţá mćta börnin klukkan 10! Sjáumst hress og kát á gleđinni á miđvikudag!
Lesa meira

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson