Fréttir

Starfsdagur, frammistöðumat og foreldraviðtöl í byrjun næstu viku

Næstkomandi mánudag þann 26. okt. verður starfsdagur í Brúarásskóla. Daginn eftir verður leikskólinn aftur opinn eins og venjulega en í grunnskólanum verða foreldraviðtöl. Með hliðsjón af ströngum sóttvarnarkröfum höfum við ákveðið að notfæra okkur tæknina og hafa viðtölin í gegnum síma í þetta skipti og vonum við að foreldrar sýni því skilning. Foreldrar geta nú þegar bókað símatíma hjá umsjónarkennara barns síns í gegnum Mentor og um að gera að velja sem fyrst þann tíma sem ykkur hentar best. Búið er að opna fyrir frammistöðumatið inná Mentor og viljum við biðja foreldra að fylla það út með börnum sínum fyrir þriðjudag.
Lesa meira

Nýr matseðill fyrir september og október

Sjá undir Mötuneyti - matseðill
Lesa meira

Skóladagatal aðgengilegt á heimasíðu

Nú er skóladagatalið fyrir nýhafið skólaár 2020-2021 komið inná heimasíðuna.
Lesa meira

Foreldradagur í Brúarásskóla

Næstkomandi föstudag 21. ágúst er á dagskrá í Brúarásskóla árlegur foreldradagur fyrir foreldra barna í 1. -10. bekk. Nánari upplýsingar hér...
Lesa meira

Skólaslit Brúarásskóla veturinn 2019-2020

Skólaslit Brúarásskóla veturinn 2019-2020 verða miðvikudaginn 3.júní kl. 14:00.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst vegna veðurs, miðvikudaginn 11. mars.

Skólahaldi Brúarásskóla aflýst vegna veðurs, miðvikudaginn 11. mars.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst þriðjudaginn 10. mars

Skólahaldi Brúarásskóla aflýst vegna veðurs, þriðjudaginn 10. mars.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 3.mars vegna veðurs

Skólahaldi aflýst 3.mars í Brúarásskóla vegna veðurs
Lesa meira

Öskudagsgleði

Öskudagur var haldinn hátíðlegur með hefðbundnum hætti hér í Brúarásskóla. Börnin mættu í skrautlegum búningum, við héldum öskudagsskemmtun með leik- og grunnskóla . Við slógum svo köttinn úr tunnunni, fengum nammi og reyndum á liðleikann í limbó!
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 26. febrúar vegna veðurs.

Skólahaldi í Brúarásskóla hefur verið aflýst 26. Febrúar vegna veðurs. Upplýsingar um öskudags skemmtun koma síðar.
Lesa meira