Fréttir

Skóladagatal ađgengilegt á heimasíđu

Nú er skóladagataliđ fyrir nýhafiđ skólaár 2020-2021 komiđ inná heimasíđuna.
Lesa meira

Foreldradagur í Brúarásskóla

Nćstkomandi föstudag 21. ágúst er á dagskrá í Brúarásskóla árlegur foreldradagur fyrir foreldra barna í 1. -10. bekk. Nánari upplýsingar hér...
Lesa meira

Skólaslit Brúarásskóla veturinn 2019-2020

Skólaslit Brúarásskóla veturinn 2019-2020 verđa miđvikudaginn 3.júní kl. 14:00.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst vegna veđurs, miđvikudaginn 11. mars.

Skólahaldi Brúarásskóla aflýst vegna veđurs, miđvikudaginn 11. mars.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst ţriđjudaginn 10. mars

Skólahaldi Brúarásskóla aflýst vegna veđurs, ţriđjudaginn 10. mars.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 3.mars vegna veđurs

Skólahaldi aflýst 3.mars í Brúarásskóla vegna veđurs
Lesa meira
Öskudagsgleđi

Öskudagsgleđi

Öskudagur var haldinn hátíđlegur međ hefđbundnum hćtti hér í Brúarásskóla. Börnin mćttu í skrautlegum búningum, viđ héldum öskudagsskemmtun međ leik- og grunnskóla . Viđ slógum svo köttinn úr tunnunni, fengum nammi og reyndum á liđleikann í limbó!
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 26. febrúar vegna veđurs.

Skólahaldi í Brúarásskóla hefur veriđ aflýst 26. Febrúar vegna veđurs. Upplýsingar um öskudags skemmtun koma síđar.
Lesa meira

Skólahaldi aflýst 14.febrúar 2020

Skólahaldi aflýst 14.febrúar 2020
Lesa meira
Grćnfánahátíđ 13. febrúar

Grćnfánahátíđ 13. febrúar

Á fimmtudaginn 13. febrúar kl. 16:00 ćtlum viđ í Brúarásskóla ađ taka á móti Grćnfánanum. Viđ ćtlum ađ halda upp á daginn međ spurningakeppni og bingó! Hlökkum til ađ sjá ykkur.
Lesa meira

Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson